1264
ár
(Endurbeint frá MCCLXIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1264 (MCCLXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 27. september - Þórður Andrésson, goðorðsmaður á Völlum á Rangárvöllum, var veginn af mönnum Gissurar Þorvaldssonar jarls. Þórður var eftir dauða sinn nefndur síðasti Oddaverjinn.
- Gamli sáttmáli staðfestur af Austfirðingum. Þar með höfðu allir Íslendingar gengið Hákoni gamla Noregskonungi á hönd.
- Runólfur Sigmundsson var vígður ábóti í Þykkvabæjarklaustri.
Fædd
Dáin
- 26. maí - Brandur Jónsson Hólabiskup.
- 27. september - Þórður Andrésson, Oddaverji.
- Böðvar Þórðarson í Bæ í Bæjarsveit.
Erlendis
breyta- 9. október - Alfons 10. Kastilíukonungur náði borginni Jerez de la Frontera á Spáni af Márum.
- Kúblaí Kan flutti höfuðborg ríkis síns frá Karakorum í Mongólíu til Kanbaliq, nú Peking, í Kína.
Fædd
Dáin
- 2. desember - Úrban IV páfi.