Jerez de la Frontera

Jerez de la Frontera eða Jerez er spænsk borg í Cádiz-héraði í Andalúsíu á Spáni. Sveitarfélag er samnefnt borginni. Íbúar eru um 213.000 (2015). Á stórborgarsvæði Jerez búa um 650.000. Nafnið má rekja til Fönikíumanna sem nefndu hana Xeres.

Áfengi drykkurinn sérrí hefur nafn sitt af borginni. Einnig er borgin þekkt fyrir flamenco, hesta og mótorhjól.

Heimild

breyta