1260
ár
(Endurbeint frá MCCLX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1260 (MCCLX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaFædd
Dáin
- Heinrekur Kársson Hólabiskup dó í Noregi.
- 13. september - Skarðs-Snorri Narfason, bóndi og prestur á Skarði á Skarðsströnd (f. um 1175).
Erlendis
breyta- 5. maí - Kúblaí Kan tók við völdum í Mongólaveldinu.
- 3. september - Mamlúkar sigruðu Mongóla í orrustunni við Ain Djalut í Palestínu.
- 24. október - Dómkirkjan í Chartres var vígð að viðstöddum Loðvík 9. Frakkakonungi.
- Hákon gamli gerði Noreg að erfðaríki.
- Valdimar Birgisson Svíakonungur giftist Soffíu dóttur Eiríks plógpenings Danakonungs.
Fædd
Dáin
- Maí/júní - María af Brabant, keisaraynja, kona Ottós 4.
- Matthildur 2. af Boulogne, Portúgalsdrottning, kona Alfons 3.