1358
ár
(Endurbeint frá MCCCLVIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1358 (MCCCLVIII í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- Jón skalli Eiríksson skipaður biskup á Hólum.
- Árni Þórðarson, Andrés Gíslason, Jón Guttormsson skráveifa og Þorsteinn Eyjólfsson komu til landsins með hirðstjórnarvöld sem þeir skiptu á milli sín.
- Sigurður Guðmundsson varð lögmaður.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- Játvarður 3. Englandskonungur gerði innrás í Frakkland en tókst ekki að hertaka París eins og hann hafði ætlað sér.
- Jacquerie-bændauppreisnin í Frakklandi.
- Hansakaupmenn gerðu borgina Lübeck að aðalstöðvum sínum.
- Páfi bannfærði Magnús Eiríksson smek Noregskonung vegna ógreiddrar skuldar hans við páfastól.
Fædd
- 24. ágúst - Jóhann 1. Kastilíukonungur (d. 1390).
Dáin
- 20. júlí - Albert 2., hertogi af Austurríki.
- 22. ágúst - Ísabella af Frakklandi, drottning Játvarðar 2. Englandskonungs (f. 1295).
- Ísabella Bruce drottning Noregs, seinni kona Eiríks Magnússonar prestahatara.