Live Aid

styrktartónleikar í London og Philadelphiu árið 1985

Live Aid voru tónleikar gegn hungursneyð í Eþíópíu árið 1985. Þar spiluðu meðal annars Queen, Elton John, George Michael, Duran Duran, David Bowie, Led Zeppelin (endurkomutónleikar) og Madonna.

Bob Geldof og Midge Ure (úr Ultravox) skipulögðu tónleikana sem haldnir voru á Wembley í London og John F. Kennedy Stadium í Philadelphia. Um 72.00 komu á Wembley og um 100.000 á JFK-stadium.

Viðburðurinn var stærsta gervihnattaútsending síns tíma og náðu áhorfendatölur um 1,9 milljarði. Árangur tónleikana hefur verið deilt um og hvort ágóðinn hafi farið í spillingu og vopnakaup stjórnvalda Eþíópíu.

Tengt efni breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.