Listi yfir fjölmennustu stórborgarsvæði heims

Eftirfarani er listi yfir fjölmennustu stórborgarsvæði heims. Spurningin um hverjar eru stærstu borgir heims er flókin vegna þess að oft er óljóst hvernig á að skilgreina borg; miðað er við margar ólikar skilgreiningar en auk þess er vandséð að skilgreiningar passi alltaf við aðstæður á hverjum stað. Hér er miðað við stórborgarsvæði, sem felur ekki einungis í sér íbúafjölda innan borgarmarka heldur allan íbúafjöldann á einu og sama atvinnusvæðinu.

Á listanum er miðað við fólksfjöldatölur frá árinu 2003.[1] Listinn felur í sér túlkun á staðreyndum.

Röð Stórborgarsvæði Land Íbúafjöldi Landsvæði (km²) Þéttleiki byggðar (einstaklingar/km²)
1 Tókýó Fáni Japan Japan 32.450.000 8.014 4.049
2 Seúl Fáni Suður-Kóreu Suður-Kórea 20.550.000 5.076 4.048
3 Mexíkóborg Fáni Mexíkós Mexíkó 20.450.000 7.346 2.784
4 New York-borg Fáni Bandaríkjana Bandaríkin 19.750.000 17.884 1.104
5 Mumbai Fáni Indlands Indland 19.200.000 2.350 8.170
6 Djakarta Fáni Indónesíu Indónesía 18.900.000 5.100 3.706
7 São Paulo Fáni Brasilíu Brasilía 18.850.000 8.479 2.223
8 Delí Fáni Indlands Indland 18.600.000 3.182 5.845
9 Osaka-Kobe-Kyoto Fáni Japan Japan 17.375.000 6.930 2.507
10 Sjanghæ Fáni Kína Kína 16.650.000 5.177 3.216
11 Manila Fáni Fillipseyja Filippseyjar 16.300.000 2.521 6.466
12 Hong Kong-Shenzhen[2] Fáni Kína Kína 15.800.000 3.051 5.179
13 Los Angeles Fáni Bandaríkjana Bandaríkin 15.250.000 10.780 1.415
14 Kolkata Fáni Indlands Indland 15.100.000 1.785 8.459
15 Moskva Fáni Rússlands Rússland 15.000.000 14.925 1.005
16 Kaíró Fáni Egyptalands Egyptaland 14.450.000 1.600 9.031
17 Buenos Aires Fáni Argentínu Argentína 13.170.000 10.888 1.210
18 London Fáni Bretlands Bretland 12.875.000 11.391 1.130
19 Beijing Fáni Kína Kína 12.500.000 6.562 1.905
20 Karachi Fáni Pakistan Pakistan 11.800.000 1.100 10.727

Athugasemdir

breyta
  1. R.L. Forstall, R.P. Greene, og J.B. Pick, „Which are the largest? Why published populations for major world urban areas vary so greatly“ Geymt 31 maí 2010 í Wayback Machine, á ráðstefnu um framtíð borga í Illinois-háskóla í Chicago, júlí 2004): tafla 5 (bla. 34)
  2. Einhverjar hömlur eru á flæði vinnuafls milli Hong Kong og meginlands Kína.

Tengt efni

breyta