Djakarta
Höfuðborg Indónesíu
Djakarta er höfuðborg Indónesíu og stærsta borg landsins með 10,6 milljónir íbúa (2021). Borgin stendur á norðvesturströnd eyjunnar Jövu. Borgin er gömul hafnarborg. Portúgalar lögðu borgina undir sig 1619, nefndu hana Batavíu og gerðu hana að höfuðstöðvum Hollenska Austur-Indíafélagsins. Japanir lögðu borgina síðan undir sig í Síðari heimsstyrjöldinni árið 1942 og nefndu hana aftur Djakarta og því nafni hélt hún þegar ríkið Indónesía var stofnað árið 1949.
Djakarta
Jakarta | |
---|---|
Hnit: 6°12′S 106°49′A / 6.200°S 106.817°A | |
Land | Indónesía |
Hérað | Java |
Stjórnarfar | |
• Ríkisstjóri | Heru Budi Hartono |
Flatarmál | |
• Samtals | 661,23 km2 |
Hæð yfir sjávarmáli | 8 m |
Mannfjöldi (2023) | |
• Samtals | 11.350.328 |
• Þéttleiki | 17.000/km2 |
Tímabelti | UTC+7 |
Póstnúmer | 10110–14540, 19110–19130 |
Svæðisnúmer | +62 21 |
Vefsíða | jakarta |
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Djakarta.