Djakarta

Höfuðborg Indónesíu

Djakarta er höfuðborg Indónesíu og stærsta borg landsins með 10,6 milljónir íbúa (2021). Borgin stendur á norðvesturströnd eyjunnar Jövu. Borgin er gömul hafnarborg. Portúgalar lögðu borgina undir sig 1619, nefndu hana Batavíu og gerðu hana að höfuðstöðvum Hollenska Austur-Indíafélagsins. Japanir lögðu borgina síðan undir sig í Síðari heimsstyrjöldinni árið 1942 og nefndu hana aftur Djakarta og því nafni hélt hún þegar ríkið Indónesía var stofnað árið 1949.

Jakarta
Djakarta
LandIndónesía
Stjórnarfar
 • RíkisstjóriAnies Baswedan
Flatarmál
 • Samtals3,540 km2
Mannfjöldi
 (2020)
 • Samtals10.562.088
 • Þéttleiki15.906,5/km2
TímabeltiUTC+7
Vefsíðawww.jakarta.go.id
Frá Djakarta
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.