Listi yfir The Closer (1. þáttaröð)

Fyrsta þáttaröðin af The Closer var frumsýnd 13. júní 2005 og sýndir voru 13 þættir.

Aðalleikarar

breyta

Þættir

breyta
Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
Pilot James Duff Duff Michael M. Robin 13.06.2005 1 - 1
Kona finnst illaleikin og myrt á heimili ríks tæknifræðings. Hinn nýji yfirmaður forgangs manndrápsdeildarinnar Brenda Johnson, sér sjálfan sig ögrað ekki aðeins vegna þess skrýtnileika sem finnst í sjálfu glæpamálinu en einnig af þeim sem hún vinnur með.
About Face James Duff Michael M. Robin 20.06.2005 2 - 2
Hið heillandi módel Heather McCarthy virðist hafa það allt: kvikmyndstjörnu sem eiginmann, fallegt Hollywood heimili, allt sem peningarnir geta keypt en það eina sem hún skildi eftir var hið fallega lík sitt.
The Big Picture“ Nancy Miller Elodie Keene 27.06.2005 3 - 3
Morð á rússneskri vændiskonu verður að rannsóknarmáli þegar það uppgvötast að viðskiptavinir hennar eru mikilsvirtir menn í Los Angeles. Með alríkislögregluna á eftir sér og með lið sem farið er að efast hana, ýtir Brenda sér út á ystu nös til þess að finna morðingjann.
Show Yourself Wendy West Michael M. Robin 04.07.2005 4 - 4
Þrír meðlimir rómanskrar klíku eru skotnir niður í MacArthur Park. Málið er smápólitísk þar sem mikið er um klíkuglæpi en Brenda uppgvötvar að morðin eru gerð af velþjálfaðri leyniskyttu.
Flashpoint Rick Kellard Craig Zisk 11.07.2005 5 - 5
Virtur læknir er drepinn á skrifstofu sinni, á meðan hann er að prófa nýtt þunglyndislyf handa unglingum svo að þeir haldist hreinir af eiturlyfjum.
Fantasy Date Roger Wolfson Greg Yaitanes 18.07.2005 6 - 6
Dóttir virðulegs þingmanns er nauðgað og drepin heima hjá sér. Brenda og liðið rannsaka undirheima S&M og málið tekur óvænta beygju.
You Are Here Hunt Baldwin & John Coveny Gloria Muzio 25.07.2005 7 - 7
Ástarlíf Brendu er sett til hliðar (enn og aftur) þegar hún er kölluð til þess að rannsaka aftökumorð og rán á ríkisdómara sem hefur nokkra óvini og eina vitnið að glæpnum er táningssonur hans sem er einhverfur. Til þess að geta leyst málið þarf Brenda að notast við drenginn og leysa úr læðingi hver morðinginn er.
Batter Up James Duff Arwin Brown 01.08.2005 8 - 8
Aðstoðar lögreglustjórinn Pope verður fyrir pólitískum þrýstingi þegar hatursglæpir gegn samkynhneigðum færast frá ráni yfir í morð. .
Good Housekeeping Wendy West Michael M. Robin 08.08.2005 9 - 9
Dóttir þernu hjá ríkri fjölskyldu er nauðgað og drepin. Vísbendingar beinast að skráðum kynferðisbrotamanni og virðist málinu vera lokið, þangað til miskunnarlausar upplýsingar leiða rannsóknina aftur að byrjun.
The Butler Did It Rick Kellard Tawnia McKiernan 15.08.2005 10 - 10
Óvæntur dauði ungrar ekkju af einum af ríkustu mönnum Los Angeles og síðan sjálfsmorð ráðsmanns þeirra verður mikil vandræði fyrir Brendu og lið hennar.
LA Woman Hunt Baldwin & John Coveny Rick Wallace 22.08.2005 11 - 11
Virðulegur íranskur viðskiptamaður er skotinn niður í Hollywood. Brenda berst við alríkislögregluna um það hver eigi að stjórna rannsókninni. Á endanum samþykkja þau að vinna saman. Alríkislögreglan tilnefnir kærasta Brendu, alríkisfulltrúan Howard Fritz, til að vinna að málinu.
Fatal Retraction Wendy West og Roger Wolfson (sjónvarpshandrit)
James Duff (saga)
Gloria Muzio 29.08.2005 12 - 12
Þegar lík af konu er borin kennsl á kemur í ljós að gerð höfðu verið mistök nokkrum árum áður, þetta hefur í för með sér að sakfelldur morðingi er látinn laus. Núna þarf Brenda og liðið ekki aðeins að finna morðingjan, heldur líka hver er sú látna.
Standards and Practices James Duff Michael M. Robin 05.09.2005 13 - 13
Forgangs manndrápsdeildin er á fullu að rannsaka morð á kvikmyndaframleiðanda frá Hollywood, þegar ónafngreind kvörtun er sett fram á hendur Brendu sem ógnar ferli hennar.

Heimildir

breyta