Gina Ravera
Gina Ravera (fædd Gina D. Ravarra 20. maí 1966) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Time of Your Life, ER og The Closer.
Gina Ravera | |
---|---|
Fædd | Gina D. Ravarra 20. maí 1966 |
Ár virk | 1990 - |
Helstu hlutverk | |
Jocelyn House í Time of Your Life Dr. Bettina DeJesus í ER Irene Daniels í The Closer |
Einkalíf
breytaRavera fæddist í San Francisco, Kaliforníu og er af afrískum-Amerískum og púertórískum uppruna. Hún er lærður klassískur dansari.[1]
Ferill
breytaSjónvarp
breytaFyrsta sjónvarpshlutverk Ravera var árið 1990 í The Fresh Prince of Bel-Air. Hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Reasonable Doubts, Where I Live, Frasier, NYPD Blue, Charmed, Boston Legal og Lie to Me.
Ravera lék Jocelyn House í dramaþættinum Time of Your Life á móti Jennifer Love Hewitt og Jennifer Garner, frá 1999-2001. Var hún síðan með stórt gestahlutverk í ER sem Dr. Bettina DeJuses frá 2006-2008.
Árið 2005 var henni boðið hlutverk í drama-lögregluþættinum The Closer sem rannsóknarfulltrúinn Irene Daniels, sem hún lék til ársins 2009.
Kvikmyndir
breytaFyrsta kvikmyndahlutverk Ravera var árið 1990 í Lambada. Hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Steal America, Soul Food, Kiss the Girls og The Great Debaters.
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1990 | Lambada | Fönk Drottning | sem Gina Ravarra |
1991 | The Five Heartbeats | ónefnt hlutverk | óskráð á lista |
1992 | Steal America | Jeena | |
1995 | Showgirls | Molly Abrams | |
1996 | Get on the Bus | Gina | |
1997 | Soul Food | Faith | |
1997 | Kiss the Girls | Naomi Cross | |
1999 | A Luv Tale | ónefnt hlutverk | |
2003 | Chasing Papi | Dómari fegurðarsamkeppnar | óskráð á lista |
2004 | Gas | Presturinn Sheila | |
2007 | The Great Debaters | Ruth Tolson | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1990 | The Fresh Prince of Bel-Air | Cheryl | Þáttur: Someday Your Prince Will Be in Effect: Part 2 sem Gina Ravarra |
1991 | In Living Color | ónefnt hlutverk | Þáttur nr. 2.24 |
1991 | True Colors | Anita | Þáttur: Yo´ House, Mama: Part 2 |
1991 | Reasonable Doubts | LaTasha Richardson | Þáttur: Pure Gold sem Gina Ravarra |
1992 | Melrose Place | Theresa | Þáttur: My Way sem Gina Ravarra |
1993 | Where I Live | Robin | Þáttur: Dontay´s Inferno |
1993 | Days of Our Lives | Vanessa Mitchell | Þáttur nr. 1.7060 aðeins skráð á lista sem Gina Ravarra |
1993 | Frasier | Þjónn | Þáttur: The Good Son sem Gina Ravarra |
1993 | Star Trek: The Next Generation | Ensign Tyler | Þáttur: Phantasms sem Gina Ravarra |
1993-1994 | Silk Stalkings | Dr. Diana Roth | 7 þættir |
1994 | White Mile | Alma | Sjónvarpsmynd sem Gina Ravarra |
1995 | NYPD Blue | Shawanda Wilson | Þátttur: For Whom the Skell Rolls |
1995 | W.E.I.R.D. World | Dr. Patty Provost | Sjónvarpsmynd |
1996 | Soul of the Game | Grace | Sjónvarpsmynd |
1997 | In the House | Sam | Þáttur: Men in the Black |
1998 | The Temptations | Josephine | Sjónvarpsmynd |
1998 | Malcolm & Eddie | Tracy Burke | Þáttur: Dream Girl |
2000 | Rhapsody | Lenore Foxwood | Sjónvarpsmynd |
2000 | 919 Fifth Avenue | Sheila | Sjónvarpsmynd sem Gina Ravarra |
1999-2001 | Time of Your Life | Jocelyn House | 19 þættir |
2000-2001 | The Fugitive | Sara Gerard | 3 þættir |
2002 | Saint Sinner | Rachel Dressler | Sjónvarpsmynd |
2003 | Miracles | Raina Bauer | Þáttur: The Patient |
2003 | Charmed | Mary | Þáttur: My Three Witches |
2004 | Pryor Offenses | Tameka | Sjónvarpsmynd |
2004 | The Handler | Fulltrúinn Ridgeway | Þáttur: Acts of Congress |
2004 | Boston Legal | Dr. Amanda Gerard | Þáttur: A Greater Good |
???? | Inconceivable | Tricia Santos | Þáttur: The Last Straw |
2005 | Everwood | Stacey | Þáttur: Pro Choice |
2007 | Raines | Lisa Lincoln | Þáttur: Stone Dead |
2006-2008 | ER | Dr. Bettina DeJesus | 13 þættir |
2005-2009 | The Closer | Rannsóknarfulltrúinn Irene Daniels | 46 þættir |
2009 | Private Practice | Dawn | Þáttur: The Hard Part |
2011 | Lie to Me | Paula | Þáttur: Rebound |
2012 | CSI: Crime Scene Investigation | Dr. Paula O´Keefe | Þáttur: Risky Business Class |
2014 | Castle | Marsha Stoller | Þáttur: Montreal |
Verðlaun og tilnefningar
breytaALMA verðlaun
- 1999: Tilnefnd sem besta leikkona í sjónvarpsmynd eða sjónvarpsseríu fyrir hlutverkaskipti fyrir The Temptations.
Imagen Foundation verðlaun
- 2009: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í sjónvarpi fyrir The Closer.
- 2006: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í sjónvarpi fyrir The Closer.
NAMIC Vision verðlaun
- 2007: Tilnefnd sem besta leikona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2009: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2008: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
Tilvísanir
breytaHeimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Gina Ravera“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 1. maí 2013.
- Gina Ravera á IMDb
- Gina Ravera á TVGuide.com síðunni