Gina Ravera (fædd Gina D. Ravarra 20. maí 1966) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Time of Your Life, ER og The Closer.

Gina Ravera
FæddGina D. Ravarra
20. maí 1966 (1966-05-20) (58 ára)
Ár virk1990 -
Helstu hlutverk
Jocelyn House í Time of Your Life
Dr. Bettina DeJesus í ER
Irene Daniels í The Closer

Einkalíf

breyta

Ravera fæddist í San Francisco, Kaliforníu og er af afrískum-Amerískum og púertórískum uppruna. Hún er lærður klassískur dansari.[1]

Ferill

breyta

Sjónvarp

breyta

Fyrsta sjónvarpshlutverk Ravera var árið 1990 í The Fresh Prince of Bel-Air. Hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Reasonable Doubts, Where I Live, Frasier, NYPD Blue, Charmed, Boston Legal og Lie to Me.

Ravera lék Jocelyn House í dramaþættinum Time of Your Life á móti Jennifer Love Hewitt og Jennifer Garner, frá 1999-2001. Var hún síðan með stórt gestahlutverk í ER sem Dr. Bettina DeJuses frá 2006-2008.

Árið 2005 var henni boðið hlutverk í drama-lögregluþættinum The Closer sem rannsóknarfulltrúinn Irene Daniels, sem hún lék til ársins 2009.

Kvikmyndir

breyta

Fyrsta kvikmyndahlutverk Ravera var árið 1990 í Lambada. Hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Steal America, Soul Food, Kiss the Girls og The Great Debaters.

Kvikmyndir og sjónvarp

breyta
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1990 Lambada Fönk Drottning sem Gina Ravarra
1991 The Five Heartbeats ónefnt hlutverk óskráð á lista
1992 Steal America Jeena
1995 Showgirls Molly Abrams
1996 Get on the Bus Gina
1997 Soul Food Faith
1997 Kiss the Girls Naomi Cross
1999 A Luv Tale ónefnt hlutverk
2003 Chasing Papi Dómari fegurðarsamkeppnar óskráð á lista
2004 Gas Presturinn Sheila
2007 The Great Debaters Ruth Tolson
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1990 The Fresh Prince of Bel-Air Cheryl Þáttur: Someday Your Prince Will Be in Effect: Part 2
sem Gina Ravarra
1991 In Living Color ónefnt hlutverk Þáttur nr. 2.24
1991 True Colors Anita Þáttur: Yo´ House, Mama: Part 2
1991 Reasonable Doubts LaTasha Richardson Þáttur: Pure Gold
sem Gina Ravarra
1992 Melrose Place Theresa Þáttur: My Way
sem Gina Ravarra
1993 Where I Live Robin Þáttur: Dontay´s Inferno
1993 Days of Our Lives Vanessa Mitchell Þáttur nr. 1.7060
aðeins skráð á lista
sem Gina Ravarra
1993 Frasier Þjónn Þáttur: The Good Son
sem Gina Ravarra
1993 Star Trek: The Next Generation Ensign Tyler Þáttur: Phantasms
sem Gina Ravarra
1993-1994 Silk Stalkings Dr. Diana Roth 7 þættir
1994 White Mile Alma Sjónvarpsmynd
sem Gina Ravarra
1995 NYPD Blue Shawanda Wilson Þátttur: For Whom the Skell Rolls
1995 W.E.I.R.D. World Dr. Patty Provost Sjónvarpsmynd
1996 Soul of the Game Grace Sjónvarpsmynd
1997 In the House Sam Þáttur: Men in the Black
1998 The Temptations Josephine Sjónvarpsmynd
1998 Malcolm & Eddie Tracy Burke Þáttur: Dream Girl
2000 Rhapsody Lenore Foxwood Sjónvarpsmynd
2000 919 Fifth Avenue Sheila Sjónvarpsmynd
sem Gina Ravarra
1999-2001 Time of Your Life Jocelyn House 19 þættir
2000-2001 The Fugitive Sara Gerard 3 þættir
2002 Saint Sinner Rachel Dressler Sjónvarpsmynd
2003 Miracles Raina Bauer Þáttur: The Patient
2003 Charmed Mary Þáttur: My Three Witches
2004 Pryor Offenses Tameka Sjónvarpsmynd
2004 The Handler Fulltrúinn Ridgeway Þáttur: Acts of Congress
2004 Boston Legal Dr. Amanda Gerard Þáttur: A Greater Good
???? Inconceivable Tricia Santos Þáttur: The Last Straw
2005 Everwood Stacey Þáttur: Pro Choice
2007 Raines Lisa Lincoln Þáttur: Stone Dead
2006-2008 ER Dr. Bettina DeJesus 13 þættir
2005-2009 The Closer Rannsóknarfulltrúinn Irene Daniels 46 þættir
2009 Private Practice Dawn Þáttur: The Hard Part
2011 Lie to Me Paula Þáttur: Rebound
2012 CSI: Crime Scene Investigation Dr. Paula O´Keefe Þáttur: Risky Business Class
2014 Castle Marsha Stoller Þáttur: Montreal

Verðlaun og tilnefningar

breyta

ALMA verðlaun

  • 1999: Tilnefnd sem besta leikkona í sjónvarpsmynd eða sjónvarpsseríu fyrir hlutverkaskipti fyrir The Temptations.

Imagen Foundation verðlaun

  • 2009: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í sjónvarpi fyrir The Closer.
  • 2006: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í sjónvarpi fyrir The Closer.

NAMIC Vision verðlaun

  • 2007: Tilnefnd sem besta leikona í dramaseríu fyrir The Closer.

Screen Actors Guild-verðlaun

  • 2009: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
  • 2008: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.

Tilvísanir

breyta

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta