Raymond Cruz (fæddur 9. júlí 1961) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The Closer, Under Siege og The Substitute.

Raymond Cruz
Raymond Cruz
Raymond Cruz
Upplýsingar
FæddurRaymond Cruz
9. júlí 1961 (1961-07-09) (62 ára)
Ár virkur1987 -
Helstu hlutverk
Julio Sanchez í The Closer
Ramirez í Under Siege
Joey Six The Substitute
Domingo Chavez í Clear and Present Danger

Einkalíf breyta

Cruz fæddist í Los Angeles,Kaliforníu og er af mexíkóskum-amerískum uppruna.

Ferill breyta

Sjónvarp breyta

Fyrsta sjónvarpshlutverk Cruz var árið 1987 í Vietnam War Story. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Cagney & Lacey, Matlock, The X Files, The Practice, NYPD Blue, Boomtown, 24, Nip/Tuck og CSI: Crime Scene Investigation.

Cruz lék stór gestahlutverk í My Name Is Earl sem Paco og sem Tuco Salamanca í Breaking Bad.

Hefur hann síðan 2005 leikið rannsóknarlögreglumanninn Julio Sanchez í The Closer til ársins 2012 og síðan í Major Crimes frá 2012.

Kvikmyndir breyta

Fyrsta kvikmyndahlutverk Cruz var árið 1987 í Maid to Order. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Gremlins 2: The New Batch, Man Trouble, When the Party´s Over, Broken Arrow, Collateral Damage og Havoc.

Cruz er aðallega þekktastur fyrir að leika hermanna hlutverk, hefur hann meðal annars verið í Clear and Present Danger sem Domingo Chavez, The Substitute sem Joey Six, The Rock, Alien Resurrection sem Vincent Distephano, og Under Siege sem Ramirez.

Kvikmyndir og sjónvarpsþættir breyta

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1987 Maid to Order Sam sem Raymond Garcia
1988 Twice Dead Klíkumeðlimur
1989 A Nightmare on Drug Street Felipe
1990 Gremlins 2: The New Batch Sendill
1991 Out for Justice Hector
1991 Dead Again Afgreiðslumaður
1992 Judgement Cyclone
1992 Man Trouble Balco
1992 Under Siege Ramirez
1993 When the Party´s Over Mario
1993 Bound by Honor Chuey
1994 Clear and Present Danger Domingo Chavez
1995 Dead Badge Tomas Gomez
1996 Broken Arrow Flughers Starfsliðsforingi á fundi óskráður á lista
1996 Up Close & Personal Fernando Buttanda
1996 The Substitute Joey Six
1996 The Rock Liðþjálfinn Rojas óskráður á lista
1997 Alien: Resurrection Vincent Distephano
1998 Playing Patti ónefnt hlutverk
1999 Last Marshall T-Boy
2001 Training Day Sniper
2002 Collateral Damage Junior
2004 Just Hustle Spænsku Prófessor
2004 My Name is Modesty: A Modesty Blaise Adventure Raphael Garcia
2005 Havoc Chino
2005 Brothers in Arms Prestur
2006 10 Tricks Sal
2014 A Gringo Honeymoon Carlos Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1987 Vietnam War Story ónefnt hlutverk Sjónvarpssería
1988 Beauty and the Beast Hal Þáttur: Down to a Sunless Sea
1988 Cagney & Lacey Alonzo Þáttur: Land of the Free
1988 CBS Schoolbreak Special Angel Perez Þáttur: Gangs
1988 Knots Landing Bílstjóri / Ungur maður 2 þættir
1989 I Know My First Name Is Steven Pönkari nr. 2 Sjónvarpsmynd
1990 Freddy´s Nigthmares Johnny ´Mac´ McFarland Þáttur: Life Sentence
sem Ray Cruz
1990 Matlock Alien vinnumaður Þáttur: The Cookie Monster
1990 China Beach Lopez Þáttur: One Small Step
1990 Lifestories ónefnt hlutverk Þáttur: Frank Brody
1990 Hunter Tomas Delgado Þáttur: La Familia
1991 Perfect Crimes Diego Sjónvarpsmynd
1992 Nails Paco Sanchez Sjónvarpsmynd
1993 Murder, She Wrote José ´Joseph´ Galvan Þáttur: Double Jeopardy
1995 The Marshal Rossiter Þáttur: The Ballad of Lucas Burke
1995 Walker, Texas Ranger Liðþjálfinn Perez Þáttur: Case Closed
1997 The X Files Eladio Buente Þáttur: El Mundo Gira
1997 Last Stand at Saber River Manuel Sjónvarpsmynd
1997 Cracker MacCormick Þáttur: ´Tis Pity She´s a Whore
1997 413 Hope St. Rico Þáttur: Lost Boys and Gothic Girls
1998 The Practice Miguel Moreno Þáttur: Truth and Consequences
1998 Star Trek: Deep Space Nine Vargas Þáttur: The Siege of AR-558
???? Strange World Rinaldo Molina Þáttur: Man Plus
1995-2000 NYPD Blue Rico
Raoul
Þáttur: Everybody Plays the Mule (2000)
Þáttur: Heavin´ Can Wait (1995)
1999-2000 Seven Days Rodriguez / Teo Millar Þáttur: The Cuban Missile (2000)
Þáttur: Daddy´s Girl (1999)
1995-2000 The Eddie Files Johnny 16 þættir
2000 Harsh Realm Liðþjálfinn Escalante 2 þættir
2000 Blood Money Gutierrez Sjónvarpsmynd
2002 Robbery Homicide Division Jesus ´Termite´ Rosales Þáttur: City of Strivers
2002 Boomtown Ruben Þáttur: Crash
2003 24 Rouse 2 þættir
2002-2003 The Division Ray Sanchez 3 þættir
2003-2006 Nip/Tuck Alejandro Pérez 2 þættir
2007 Day Break Luis Torres 2 þættir
2003-2008 CSI: Crime Scene Investigation Miguel Durado / Donald Balboa Þáttur: Play With Fire (2003)
Þáttur: A Thousand Days on Earth (2008)
2007-2008 My Name is Earl Paco 5 þættir
2008 Ylse Jesse Sjónvarpssería
2008-2009 Breaking Bad Tuco 4 þættir
2011 Los Americans Memo 7 þættir
2003-2011 CSI: Miami Marcos Trejo /Martin Medesto Þáttur: Special Delivery (2011)
Þáttur: Hurricane Anthony (2003)
2012 White Collar Enrico Morales Þáttur Most Wanted
2005-2012 The Closer Julio Sanchez 105 þættir
2013 Lauren Martinez 3 þættir
2012- til dags Major Crimes Julio Sanchez 39 þættir

Verðlaun og tilnefningar breyta

Academy of Science Fiction, Fantasty & Horror Films

Imagen Foundation verðlaunin

  • 2009: Verðlaun sem besti aukaleikari fyrir The Closer.
  • 2009: Tilnefndur sem besti aukaleikari fyrir The Closer.
  • 2006: Verðlaun sem besti aukaleikari fyrir The Closer.

NAMIC Vision verðlaunin

  • 2009: Tilnefndur sem besti aukaleikari fyrir The Closer.

Screen Actors Guild verðlaunin

  • 2011: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir The Closer.
  • 2010: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir The Closer.
  • 2009: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir The Closer.
  • 2008: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir The Closer.

Heimildir breyta

Tenglar breyta