J. K. Simmons
Jonathan Kimble „J. K.“ Simmons (fæddur 9. janúar 1955) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Law & Order seríunum, Oz, Spider-Man myndunum og The Closer.
J.K. Simmons | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Jonathan Kimble Simmons 9. janúar 1955 |
Ár virkur | 1986 - |
Helstu hlutverk | |
Fletcher í Whiplash Will Pope í The Closer Vern Schillinger í Oz Dr. Emil Skoda í Law & Order seríunum J. Jonah Jameson í Spider-Man myndunum |
Einkalíf
breytaSimmons er fæddur og uppalinn í Detroit, Michigan. Þegar Simmons var 10 ára fluttist fjölskyldan til Worthington, Ohio. Síðan þegar hann var 18 ára fluttist fjölskyldan til Missoula, Montana. [1]
Simmons stundaði nám bæði við Ohio State háskólann og við Montana háskólann þaðan sem hann útskrifaðist með gráðu í tónlist árið 1978. [2]
Hefur verið giftur Michelle Schumacher síðan 1996 og saman eiga þau tvö börn.
Ferill
breytaLeikhús
breytaSimmons byrjaði ferill sinn á Broadway sem leikari og söngvari. Hefur hann leikið í leikritum og söngleikjum á borð við Guys and Dolls, Peter Pan, Das Barbecu, Birds of Paradise og A Change in their Heir.
Sjónvarp
breytaFyrsta sjónvarpshlutverk Simmons var árið 1986 í sjónvarpsmyndinni Popeye Doyle. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Homicide: Life on the Street, Third Watch, ER, Without a Trace, The West Wing, Robot Chicken og Parks and Recreation.
Simmons er þekktur fyrir hlutverk sitt sem réttargeðlæknirinn Dr. Emil Skoda, sem hann hefur leikið í þremur útgáfum af Law & Order og New York Undercover.
Á árunum 1997-2003 lék Simmons sadistann Vernon Schillinger í fangelsisdramanu Oz.
Frá 2005-2012 lék Simmons aðstoðarlöreglustjórann Will Pope í The Closer.
Simmons hefur ljáð J. Jonah Jameson rödd sína í þáttum á borð við Ultimate Spider-Man, Marvel´s Avengers Assemble og Hulk and the Agents of S.M.A.S.H. . Simmons ljáði ritstjóranum rödd sína í tveimur þættum af Simpsonsfjölskyldunni.
Kvikmyndir
breytaFyrsta kvikmyndahlutverk Simmons var árið 1994 í The Ref. Hefur hann síðan þá leikið í kvikmyndum á borð við Extreme Measures, The Jackal, The Cider House Rules, The Gift, Hidalgo, Burn After Reading, Megamind og Contraband.
Lék J. Jonah Jameson í öllum þremur Spider-Man myndunum sem Sam Raimi leikstýrði.
Simmons er farinn að verða þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum sem eru framleiddar og leikstýrðar af vini hans Jason Reitman, þar á meðal Thank You for Smoking, Juno og Jennifer's Body.
Árið 2014 var Simmons boðið hlutverk í kvikmyndinni Whiplash sem Terence Flethcer. Þetta hlutverk átti eftir að skila honum óskarsverðlaunum sem besti leikari í aukahlutverki, ásamt Golden Globe verðlaunum.
Auglýsingar
breytaSimmons hefur talað inn á fyrir gula M&M's í auglýsingum og einnig fyrir Norelco rakvélarnar.
Tölvuleikir
breytaSimmons hefur talað inn á tölvuleiki á borð við Portal 2, The Legend of Korra og Spider-Man.
Kvikmyndir og sjónvarpsþættir
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1994 | The Ref | Siskel | |
1994 | Heisei tanuki gassen pompoko | Seizaemon | Talaði inn á |
1994 | The Scout | Aðstoðarþjálfari | |
1996 | The First Wives Club | Alríkisfulltrúi | |
1996 | Extreme Measures | Dr. Mingus | |
1997 | Love Walked In | Mr. Shulman | |
1997 | Crossing Fields | Náungi | |
1997 | The Jackal | FBI alríkisfulltrúinn T.I. Witherspoon | |
1997 | Anastasia | Ýmsar persónur | Talaði inn á |
1998 | Celebrity | Minjagripssali | |
1998 | Above Freezing | Hoyd | |
1999 | Hit and Runway | Ray Tilman | |
1999 | The Cider House Rules | Ray Kendall | |
1999 | For Love of the Game | Frank Perry | sem JK Simmons |
1999 | I Lost My M in Vegas | Gulur | Talaði inn á |
2000 | Beautiful Joe | ónefnt hlutverk | óskráður á lista |
2000 | Autumn in New York | Dr. Tom Grandy | |
2000 | The Gift | Fógetinn Pearl Johnson | |
2001 | The Mexican | Ted Slocum | |
2002 | Spider-Man | J. Jonah Jameson | |
2003 | Disposal | Eldri veiðimaður | |
2003 | Off the Map | George | |
2004 | Hidalgo | Buffalo Bill Cody | |
2004 | The Ladykillers | Garth Pancake | |
2004 | Spider-Man 2 | J. Jonah Jameson | |
2005 | Thank You for Smoking | BR | |
2005 | Harsh Times | Fulltrúinn Richards | |
2006 | First Snow | Vacaro | |
2006 | Astronaut Farmer | Jacobson | |
2007 | Spider-Man 3 | J. Jonah Jameson | |
2007 | Postal | Frambjóðandinn Welles | |
2007 | Juno | Mac MacGuff | |
2007 | Rendition | Lee Mayer | |
2008 | Burn After Reading | CIA yfirmaður | sem JK Simmons |
2009 | The Vicious Kind | Donald Sinclaire | |
2009 | New in Town | Stu Kopenhafer | |
2009 | The Way of War | Liðþjálfinn Mitchell | |
2009 | Red Sands | Lt. Col. Arson | |
2009 | Jewno | Faðir | |
2009 | I Love You, Man | Oswald Klaven | |
2009 | Aliens in the Attic | Skip | Talaði inn á |
2009 | Post Grad | Roy Davies | sem JK Simmons |
2009 | Extract | Brian | |
2009 | Up in the Air | Bob | |
2009 | Jennifer´s Body | Mr. Wroblewski | |
2010 | Crazy on the Outside | Ed | |
2010 | Cats & Dogs: The Revenge of Kitty Galore | Gruff K-9 | Talaði inn á |
2010 | A Beginner´s Guide to Endings | Frændinn Pal | |
2010 | An Invisible Sign | Mr. Jones | |
2010 | Megamind | Warden | Talaði inn á |
2010 | True Grit | J. Noble Daggett | Talaði inn á óskráður á lista |
2011 | The Music Never Stopped | Henry Sawyer | |
2011 | The Good Doctor | Rannsóknarfulltrúinn Krauss | |
2011 | Blackstone | Rannsóknarfulltrúinn Burke | |
2011 | Táningsbækur | Yfirmaður Mavis | |
2012 | Contraband | Kapteinn Camp | |
2012 | The Words | Mr. Jansen | |
2013 | jOBS | Arthur Rock | |
2013 | Whiplash | Tónlistarkennari | |
2013 | Dark Skies | Edwin Pollard | |
2013 | The Heeler | Roscoe | |
2013 | The Magic Bracelet | Shaman | |
2013 | 3 Geezers! | J Kimball | |
2013 | Labor Day | Mr. Jervis | |
2014 | Whiplash | Fletcher | |
2014 | Barefoot | Dr. Bertleman | sem JK Simmons |
2014 | Break Point | Jack | |
2014 | Murder of a Cat | Fógetinn Hoyle | |
2014 | The Boxcar Children | Dr. Moore | Talaði inn á |
2014 | The Rewrite | Dr. Lerner | |
2014 | Adventure Planet | Forseti Capitol State | Talaði inn á |
2014 | Men, Women & Children | Faðir Allison | |
2014 | Ava & Lala | Hershöfðingjinn Tiger | Talaði inn á |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1986 | Popeye Doyle | Lögreglumaður í garði | Sjónvarpsmynd sem Jonathan Simmons |
1995 | New York News | ónefnt hlutverk | Þáttur: Welcome Back Cotter |
1995 | The Adventures of Pete & Pete | Rakarinn Dan | Þáttur: Saturday |
1996 | Homicide: Life on the Street | Col. Alexander Rausch | Þáttur: For God and Country |
1996 | Swift Justice | Mel Turman | Þáttur: Stones |
1997 | Spin City | Kevin Travis | Þáttur: Hot in the City |
1997 | Face Down | Herb Aames | Sjónvarpsmynd |
1996-1998 | New York Undercover | Aðstoðarvarðstjórinn Treadway/Dr. Emil Skoda | 2 þættir |
1998 | Remember WENN | Kapteinn Amazon | Þáttur: All´s Noisy on the Pittsburgh Front |
1999 | Saturday Night Live | Vern Schillinger | Þáttur: Jerry Seinfeld/David Bowie óskráður á lista |
2000 | Third Watch | Frank Hagonon | Þáttur: Demolition Derby |
2000-2001 | Law & Order: Special Victims Unit | Dr. Emil Skoda | 6 þættir |
2002 | Homeward Bound | Jim Ashton | Sjónvarpsmynd |
2002 | Law & Order: Criminal Intent | Dr. Emil Skoda | Þáttur: Crazy |
2002 | Path to War | CIA Briefer | Sjónvarpsmynd |
1997-2003 | Oz | Vern Schillinger | 56 þættir |
2003 | John Doe | Lucas Doya | Þáttur: The Rising |
2003 | Everwood | Phil Drebbles | Þáttur: Burden of Truth |
2004 | ER | Gus Loomer | Þáttur: Impulse Control |
2004 | The D.A. | Dep. Dist. Atty. Joe Carter | 2 þættir |
2004 | Without a Trace | Mark Wilson | Þáttur: Two Families |
2004 | The Jury | Ron Stalsukilis | Þáttur: Last Rites |
2004 | Nip/Tuck | Ike Connors | Þáttur: Kimber Henry |
2004 | 3: The Dale Earnhardt Story | Ralph Earnhardt | Sjónvarpsmynd |
2005 | Arrested Development | Hershöfðinginn Anderson | Þáttur: Switch Hitler |
2005 | Jack & Bobby | Cyrus Miller | Þáttur: Running Scared |
2005 | Numb3rs | Dr. Clarence Weaver | Þáttur: Vector |
2006 | The West Wing | Harry Ravitch | Þáttur: Duck and Cover |
2004-2006 | Justice League | Hershöfðinginn Wade Eiling | 5 þættir Talaði inn á |
2006-2007 | Simpsonfjölskyldan | Ritsjóri / J. Jonah Jameson | 2 þættir |
2007 | Bury My Heart at Wounded Knee | James McLaughlin | Sjónvarpsmynd |
2007 | Queens Supreme | Ernest Fingerman | Þáttur: Let´s Make a Deal |
2007 | Kim Possible | Martin Smarty | 3 þættir Talaði inn á |
2008 | Phineas and Ferb | J.B. | Þáttur: Toy of the World Talaði inn á |
2008 | Ben 10: Alien Force | Dómari | Þáttur: Darkstar Rising Talaði inn á |
2009 | The Marvelous Misadventures of Flapjack | Poseidon | 4 þættir Talaði inn á |
2010 | Batman: Brave and Bold | Evil Star/Guardian | Þáttur: Revenge of the Reach! Talaði inn á |
2010 | The Life & Times of Tim | O´Flaherty Sr. | Þáttur: Personality Disorder/Stu Is Good at Something Talaði inn á |
2009-2010 | Party Down | Leonard Stiltskin | 2 þættir |
2010 | Ben 10: Ultimate Alien | Magister Gilhil | Þáttur: Escape for Aggregor Talaði inn á |
1994-2010 | Law & Order | Dr. Emil Skoda | 46 þættir |
2007-2011 | American Dad | Dómari | 3 þættir Talaði inn á |
2011 | Raising Hope | Bruce | Þáttur: The Cultish Personality |
2011 | Desert Car Kings | Kynnir | 10 þættir |
2011 | NTSF:SD:SUV | Frank Forrest | Þáttur: One Cabeza, Two Cabeza, Three Cabeza...Dead |
2012 | Cops Uncuffed | Liðþjálfinn Bob Bukowski | Sjónvarpsmynd |
2012 | Best Friends Forever | Don | Þáttur: Put a Pin in It |
2012 | The Avengers: Earth´s Mightiest Heroes | J. Jonah Jameson | Þáttur: Along Came a Spider Talaði inn á |
2005-2012 | The Closer | Aðstoðarlögreglustjórinn Will Pope | 109 þættir |
2012 | The Venture Bros. | Ben (Gamli Potter) | Þáttur: A Very Venture Halloween Talaði inn á |
2010-2012 | Generator Rex | White Knight | 34 þættir Talaði inn á |
2013 | Parks and Recreation | Borgarstjórinn Stice | Þáttur: Partridge |
2011-2013 | Pound Puppies | Lt. Rock | 2 þættir Talaði inn á |
2013 | Family Tools | Tony | 10 þættir |
2013 | The Legend of Korra: The Re-telling of Korra´s Journey | Tenzin-Kynnir | Sjónvarpsmynd Talaði inn á óskráður á lista |
2013 | Lego Marvel Super Heroes: Maximum Overload | J. Jonah Jameson | Sjónvarpsmynd Talaði inn á |
2014 | Chozen | ónefnt hlutverk | Þáttur: Family Weekend (or How Gary Got His Groove Back) |
2012-2014 | Men at Work | P.J. Jordan | 5 þættir |
2011-2014 | Robot Chicken | Yfirmatreiðslumaður/Vern Schillinger/Frank | 2 þættir Talaði inn á |
2014 | Growing Up Fisher | Mel Fisher | 13 þættir |
2014 | BoJack Horseman | Lennie Turtletaub | 4 þættir Talaði inn á |
2012-2014 | The Legend of Korra | Tenzin | 42 þættir Talaði inn á |
2013-2015 | Hulk and the Agents of S.M.A.S.H. | J. Jonah Jameson | 7 þættir Talaði inn á |
2013-2015 | Marvel´s Avegners Assemble | J. Jonah Jameson | 4 þættir Talaði inn á |
2015 | What Lives Inside | Benjamin ‘Pops´ Delaney | Sjónvarpsmínisería |
2012-2015 | Ultimate Spider-Man | J. Jonah Jameson | 39 þættir Talaði inn á |
Leikhús
breyta
|
|
Verðlaun og tilnefningar
breytaAcademy of Science Fiction, Fantasy & Horror Films verðlaunin
- 2015: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
African-American Film Critics Association verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Alliance of Women Film Journalists verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Austin Film Critics Association verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Australian Film Institute verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Awards Circuit Community verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
- 2009: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir Up in the Air.
BAFTA verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Behind the Voice Actors verðlaunin
- 2013: Tilnefndur sem besti talleikari spennu/drama-sjónvarpsseríu fyrir The Legend of Korra.
- 2012: Tilnefndur sem besti talleikari í tölvuleik fyrir Portal 2.
Black Film Critics Circle verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Boston Society of Film Critics verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Broadcast Film Critics Association verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
- 2008: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir Juno.
Central Ohio Film Critics Association verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
- 2010: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir Up in the Air.
Chicago Film Critics Association verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Chlotrudis verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
- 2008: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Juno.
Critics´ Choice Movie verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Dallas-Fort Worth Film Critics Association verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Denver Film Critics Society
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
- 2009: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir I Love You, Man.
- 2009: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir Up in the Air.
Detroit Film Critic Society verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Drama Desk verðlaunin
- 1995: Tilnefndur sem besti leikari í söngleik fyrir Das Barbecu.
Florida Film Critics Circle verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Georgia Film Critics Association verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Golden Globe verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Golden Schmoes verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Houston Film Critics Society verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Independent Spirit verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Indiana Film Journalists Association verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Indiewire Critis´ Poll verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
International Cinephile Society verðlaunin
- 2015: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
International Online Cinema Awards verðlaunin
- 2015: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
International Online Film Critics´ Poll verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Iowa Film Critics verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Italian Online Movie Awards verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Las Vegas Film Critics Society verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
London Critics Circle Film verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Los Angeles Film Critics Association verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
MTV Movie verðlaunin
- 2015: Tilnefndur sem besti vondi karlinn fyrir Whiplash.
National Society of Film Critics verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
New York Film Critics Circle verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
New York Film Critics, Online verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
North Carolina Film Critics Association verðlaunin
- 2015: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
North Texas Film Critics Association verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Online Film & Television Association verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
- 2014: Tilnefndur sem besti talleikari fyrir The Legend of Korra.
- 2013: Tilnefndur sem besti talleikari fyrir The Legend of Korra.
Online Film Critics Society verðlaunin
- 2014: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Palm Springs International Film Festival verðlaunin
- 2015: Spotlight verðlaunin fyrir Whiplash.
Phoenix Film Critics Society verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
San Diego Film Critics Society verðlaunin
- 2014: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
San Francisco Film Critics Circle verðlaunin
- 2014: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Santa Barbara International Film Festival verðlaunin
- 2015: Virtuoso verðlaunin fyrir Whiplash.
Satellite verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Screen Actors Guild verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
- 2011: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2010: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2009: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2008: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2006: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
Southeastern Film Critics Association verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
St. Louis Film Critics Association verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Toronto Film Critics Association verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Utah Film Critics Association verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Vancouver Film Critics Circle verðlaunin
- 2015: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Village Voice Film Poll verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
Washington DC Area Film Critics Association verðlaunin
- 2014: Verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Whiplash.
- 2009: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir Up in the Air.
Tilvísanir
breytaHeimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „J.K. Simmons“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 8. október 2009.
- J. K. Simmons á Internet Movie Database
- Leikhúsferill J.K. Simmons á The Internet Off-Broadway Database síðunni Geymt 20 október 2012 í Wayback Machine
- Leikhúsferill J.K. Simmons á Internet Broadway Database síðunni