Robert Roy Gossett (fæddur 3. mars 1954) er bandarískur leikari sem er þekktatur fyrir hlutverk sitt í The Closer og Major Crimes.

Robert Gossett
FæddurRobert Roy Gossett
3. mars 1954 (1954-03-03) (69 ára)
Ár virkur1981 -
Helstu hlutverk
Robert Taylor í The Closer og Major Crimes

Einkalíf Breyta

Gossett fæddist í Bronx, New York-borg. Stundaði hann nám við American Academy of Dramatic Art skólann í New York-borg[1]

Gossett er frændi leikarans Louis Gossett, Jr.[2]

Hann er giftur leikhúsleikstjóranum Michele Gossett.

Ferill Breyta

Leikhús Breyta

Eftir að Gossett útskrifaðist úr menntaskóla fékk hann hlutverk í leikritinu One Flew Over the Cuckoo's Nest. Síðan þá hefur hann komið fram í leikritum á borð við Fences, A Raisin in the Sun og The Last Minstrel Show.[3] Kom hann einnig fram í Negro Ensemble Company's-sýningunum Manhattan Made Me, Sons & Fathers of Sons og Colored People's Time.[4]

Sjónvarp Breyta

Fyrsta sjónvarpshlutverk Gossett var árið 1987 í The Cosby Show. Kom hann síðan fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Amen, L.A. Law og Staupasteini.

Árið 1992 var honum boðið gestahlutverk í Silk Stalkings sem Lt. Hudson sem hann lék til ársins 1993.

Hefur Gossett komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Melrose Place, Pacific Palisades, Charmed, Judging Amy, Passions, Dark Angel, NYPD Blue og Bones.

Hefur hann síðan 2005 leikið Foringjann/Kaptein/Aðstoðarlögreglustjórann Russell Taylor í The Closer til ársins 2012 og síðan í Major Crimes frá 2012.

Kvikmyndir Breyta

Fyrsta kvikmyndahlutverk Gossett var árið 1984 í Over the Brooklyn Bridge. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við White Man´s Burden, Arlington Road, The Living Witness og Flying By.

Kvikmyndir og sjónvarpsþættir Breyta

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1984 Over the Brooklyn Bridge Eddie
1992 Batman Returns Sjónvarpsfréttamaður
1995 The Net Ben Philipps
1984 White Man´s Burden John
1995 Phoenix Barker
1997 The Maker Partner
1999 Arlington Road Alríkisfulltrúinn Whit Carver
1999 Jimmy Zip Horace Metcalf
1999 The Living Witness Phil Jackson
2002 Devious Beings Damone
2004 Such´s Life Rannsóknarfulltrúi
2005 The Inner Circle Leo
2009 Flying By Michael
2011 Tied to a Chair Rannsóknarfulltrúinn Peter Farrell
2014 The Black Rider: Revelation Road The Sheperd
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1987 The Cosby Show Sviðsstjóri Þáttur: Dance Mania
1989 Heartbeat Dixon 2 þættir
1989 Amen Dr. Carlson/Preston Stuart 2 þættir
1989 Shannon´s Deal Dover Sjónvarpsmynd
1990 Moe´s World ónefnt hlutverk Sjónvarpmynd
1990 Quantum Leap Charles Griffin Þáttur: Pool Hall Blues – September 4, 1954
1990 Santa Barbara Lögreglumaðurinn Ed Jenkins Þáttur nr. 1.1423
1990 Common Ground Arnold Sjónvarpsmynd
1990 L.A. Law Edward Manley Þáttur: Watts a Matter?
1991 Locked Up: A Mother´s Rage ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1992 Staupasteinn (sjónvarpsþáttur) Viðskiptavinur nr.3 Þáttur: License to Hill
1992 Ladykiller Óeinkennisklædd lögregla Sjónvarpsmynd
1992 Hangin´ with Mr. Cooper John Lee Þáttur: Miracle in Oaktown
1992-1993 Silk Stalkings Lt. Hudson 15 þættir
1993 Sex, Love and Cold Hard Cash ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
óskráður á lista
1993 Donata and Daughter Rannsóknarfulltrúinn Bobbins Sjónvarpsmynd
1993 Nurses Winston Bowman Þáttur: The Bridges of Dade Country
1994 Ray Alexander: A Taste for Justice ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1994 Menendez: A Killing in Beverly Hills Rannsóknarfulltrúinn Lukes Sjónvarpsmynd
1994 One West Waikiki Öryggismaður Þáttur: Terminal Island
1995 Ray Alexander: A Menu for Murder ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1995 Melrose Place Rannsóknarfulltrúinn Smith Þáttur: Two Flew Over the Cuckoo´s Nest
1995-1996 Diagnosis Murder Dr. Max Frye/ Jimmy Christopher Þáttur: The Murder Trade (1996) /My Baby Is Out of the World (1995)
1996 Second Noah Lyle Battle Þáttur: Dreamboat
1996 Touched by an Angel Paul Settling Þáttur: The Journalist
1997 Promised Land Robert Dixon 2 þættir
1997 Pacific Palisades Adam Winfield 4 þættir
1997 Alien Nation: The Udara Legacy Cummings Sjónvarpsmynd
1997 Beverly Hills, 90210 Rannsóknarfullrúinn Woods 4 þættir
1997 7th Heaven Læknir Þáttur: Do Something
1998 Sister, Sister Eddie Þáttur: The Domino Effect
1999 Working Framkvæmda sögumaður nr. 1 Þáttur: Romeo and Julie
1999 Charmed Mr. Franklin Þáttur: Secrets and Guys
1999 A Crime of Passion Rannsóknarfulltrúinn Peter Lipton Sjónvarpsmynd
2000-2001 That´s Life Ljósmyndaprófessor 2 þættir
2001 The Warden Jerry Marshall Sjónvarpsmynd
2001 Judging Amy Dan Matson Þáttur: Everybody Falls Down
2001 Yes, Dear John Þáttur: Mr. Fix It
2001 Passions Woody Stumper 19 þættir
2000-2001 Dark Angel James McGinnis 4 þættir
2002 Philly Malik Clay 2 þættir
2002 First Monday ónefnt hlutverk Þáttur: Court Date
2003 Dragnet Howard Sykes Þáttur: The Big Ruckus
1993-2003 NYPD Blue Ken Gross/Lonnie Edwards Þáttur: Only Schmucks Pay Income Tax (2003)/Oscar, Meyer, Weiner (1993)
2004 Crossing Jordan Jack Hayes Þáttur: Most Likely
2005 Bones Mr. Taylor Þáttur: The Man in the Wall
2007 The Young and the Restless Rannsóknarslysaforingi 3 þættir
2008 ER Dr. Everett Daniels 2 þættir
2010 The Sarah Silverman Program Dómarinn Willie Joe Blackwell Þáttur: A Slip Slope
2005-2012 The Closer Foringjinn/Kapteinn Russell Taylor 109 þættir
2012-til dags Major Crimes Aðstoðarlögreglustjórinn Russell Taylor 28 þættir

Leikhús Breyta

Verðlaun og tilnefningar Breyta

Dramalogue

 • 1993: Verðlaun sem besti leikari - Indigo Blues.
 • 1995: Verðlaun sem besti leikari - Washington Square Moves.

LA Weekly Theater verðlaunin

 • 1995: Verðlaun fyrir Washington Square Moves.

NAACP Theater verðlaunin

 • 1993: Verðlaun sem besti karlleikari - Indigo Blues.

NAMIC Vision verðlaunin

 • 2009: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir The Closer.

Screen Actors Guild verðlaunin

 • 2011: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
 • 2010: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
 • 2009: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
 • 2008: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
 • 2006: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.

Heimildir Breyta

Tilvísanir Breyta

 1. Ævisaga Robert Gossett á TVGuide síðunni[óvirkur tengill]
 2. Robert Gossett Biography
 3. Viðtal við Robert Gossett á AALBCsíðunni
 4. „Leikhúsferill Robert Gossett á Internet-Off Broadway síðunni“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. október 2012. Sótt 21. janúar 2015.

Tenglar Breyta