Kyra Sedgwick
Kyra Minturn Sedgwick[1] (fædd 19. ágúst 1965)[2] er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Brenda Leigh Johnson í The Closer.
Kyra Sedgwick | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Kyra Minturn Sedgwick 19. ágúst 1965 |
Ár virk | 1982 - |
Helstu hlutverk | |
Brenda Leigh Johnson í The Closer |
Einkalíf
breytaSedgwick fæddist í New York borg og er af breskum uppruna[1][3][4][5]. Ættfeður hennar í föðurætt eru meðal annarra dómarinn Theodore Sedgwick, Endicott Peabody (stofnandi Groton School), William Ellery (skrifaði undir Sjálfstæðisyfirlýsinguna), presturinn John Lathrop, og fylkisstjórinn Thomas Dudley.[6]
Sedgwick útskrifaðist frá Friends Seminary og stundaði nám við Sarah Lawrence College.[1] Flutti hún um set frá Sarah Lawrence til S-Kaliforníu háskólans, þaðan sem hún útskrifaðist með leiklistargráðu.
Sedgwick giftist leikaranum Kevin Bacon, 4. september 1988 og saman eiga þau tvö börn.[7]
Sedgwick og Bacon eru fórnarlömb Bernard Madoff skandalsins.
Þann 8. júní 2009 var Sedgwick heiðruð með stjörnu á Hollywood Walk of Fame göngugötunni sem er staðsett við 6356 Hollywood Blvd.[8]
Ferill
breytaLeikhús
breytaFyrsta leikhúsverk Sedgwick var árið 1988 í Ah, Wilderness. Hefur hún síðan þá komið fram í leikritum á borð við Not Waving, Stranger og Maids of Honor.
Sjónvarp
breytaFyrsta sjónvarpshlutverk Sedgwick var árið 1982 í sápuóperunni Another World þegar hún var aðeins sextán ára. Kom hún síðan fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Miami Vice, Talk to Me, Ally McBeal og Sesame Street.
Frá 2005-2012, lék Sedgwick aðalhlutverkið í dramaþættinum The Closer sem lögreglufulltrúinn Brenda Leigh Johnson. Sedgwick hefur bæði fengið Golden Globe og Emmy verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í þættinum.
Sedgwick var með sérstakt gestahlutverk sem lögreglufulltrúinn Madeline Wuntch í grínþættinum Brooklyn Nine-Nine frá 2014-2015.
Kvikmyndir
breytaFyrsta kvikmyndahlutverk Sedgwick var árið 1985 í War and Love. Árið 1989 lék hún kærustu persónu Tom Cruise í Born on the Fourth of July. Hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Heart and Souls, Phenomenon, Just a Kiss, The Woodsman og Man on a Ledge.
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1985 | War and Love | Halina | |
1986 | Tai-Pan | Tess Brock | |
1988 | Lemon Sky | Carol | |
1988 | Kansas | Vændiskona | |
1989 | Born on the Fourth of July | Donna, kærasta Rons | |
1990 | Mr. & Mrs. Bridge | Ruth Bridge | |
1991 | Pyrates | Sam | |
1992 | Singles | Linda Powell | |
1993 | Heart and Souls | Julia | |
1995 | Murder in the First | Blanche, vændiskona | |
1995 | Something to Talk About | Emma Rae King | |
1995 | The Low Life | Bevan | |
1996 | Phenomenon | Lace Pennamin | |
1997 | Critical Care | Felicia Porter | |
1998 | Montana | Claire Kelsky | |
2000 | What´s Cooking? | Rachel Seelig | |
2000 | Labor Pains | Sarah Raymond | |
2002 | Personal Velocity: Three Portraits | Delia Shunt | |
2002 | Just a Kiss | Halley | |
2003 | Behind the Red Door | Natalie | |
2003 | Secondhand Lions | Mae | |
2004 | The Woodsman | Vicki | |
2004 | Cavedweller | Delia Byrd | |
2005 | Loverboy | Emily | |
2007 | The Game Plan | Stella Peck | |
2009 | Gamer | Gina Parker Smith | |
2012 | Man on a Ledge | Suzie Morales | |
2012 | The Possessions | Stephanie | |
2013 | Kill Your Darlings | Marian Carr | óskráð á lista |
2013 | Chlorine | Georgie | |
2014 | The Road Within | Dr. Mia Rose | |
2014 | The Humbling | Louise Trenner | |
2014 | Reach Me | Colette | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1982-1983 | Another World | Julia Shearer | ónefndir þættir |
1985 | ABC Afterschool Specials | Cindy Eller | Þáttur: Cindy Eller: A Modern Fairy Tale |
1985 | Miami Vice | Sarah MacPhail | Þáttur: Phil the Shill |
1986 | Amazing Stories | Dora Johnson | Þáttur: Thanksgiving |
1987 | The Man Who Broke 1,000 Chains | Lillian Salo | Sjónvarpsmynd |
1987 | American Playhouse | ónefnt hlutverk | Þáttur: The Wide Net |
1990 | Women and Men: Stories of Seduction | Arlene | Sjónvarpsmynd |
1991 | Women and Men 2: In Love There Are No Rules | Arlene Megeffin | Sjónvarpsmynd |
1992 | Miss Rose White | Rose White | Sjónvarpsmynd |
1993 | Family Pictures | Nina Eberlin | Sjónvarpsmynd |
1996 | Losing Chase | Elizabeth Cole | Sjónvarpsmynd |
1998 | Twelfht Night, or What You Will | Greifynjan Olivia | Sjónvarpsmynd |
2000 | Talk to Me | Janey Munroe | 3 þættir |
2001 | Hudson´s Law | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
2002 | Ally McBeal | Helena Greene | Þáttur: All of Me |
2002 | Door to Door | Shelly Soomky Brady | Sjónvarpsmynd |
2002 | Stanley | Þjóðgarðsvörður | Þáttur: Woodpecker Woes/P.U. Pup Talaði inn á |
2004 | Something the Lord Made | Mary Blalock | Sjónvarpsmynd |
2003-2007 | Queen Supreme | Saksóknarinn Quinn Coleman | 6 þættir |
2010 | Sesame Street | Falin Carla | Þáttur: The Camouflage Challenge |
2005-2012 | The Closer | Brenda Leigh Johnson | 109 Þættir |
2014-2015 | Brooklyn Nine-Nine | Lögreglufulltrúinn Madeline Wuntch | 7 þættir |
Leikhús
breyta
|
|
Verðlaun og tilnefningar
breytaAcademy of Science Fiction, Fantasy & Horror Films verðlaunin
- 2012: Tilnefnd sem besta leikkona í sjónvarpi fyrir The Closer.
- 2011: Tilnefnd sem besta leikkona í sjónvarpi fyrir The Closer.
- 2010: Tilnefnd sem besta leikkona í sjónvarpi fyrir The Closer.
- 2009: Tilnefnd sem besta leikkona í sjónvarpi fyrir The Closer.
- 2008: Tilnefnd sem besta leikkona í sjónvarpi fyrir The Closer.
- 2007: Tilnefnd sem besta leikkona í sjónvarpi fyrir The Closer.
- 1994: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Heart and Souls.
American Comedy verðlaunin
- 1996: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Something to Talk About.
American Television verðlaunin
- 1993: Tilnefnd sem besta leikkona í sjónvarpsmynd fyrir Miss Rose White.
Chicago Film Critics Association verðlaunin
- 1996: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Something to Talk About.
DVD Exclusive verðlaunin
- 2001: Verðlaun sem besta leikkona fyrir Labor Pains.
Emmy verðlaunin
- 2010: Verðlaun sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2009: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2008: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2007: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2006: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
Golden Globe verðlaunin
- 2011: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2010: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2009: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2008: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2007: Verðlaun sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2006: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 1996: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Something to Talk About.
- 1993: Tilnefnd sem besta leikkona í míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir Miss Rose White.
Gracie Allen verðlaunin
- 2006: Verðlaun sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
Independent Spirit verðlaunin
- 2005: Tilnefnd sem besta leikkona fyrir Cavedweller.
MTV Movie verðlaunin
- 1997: Tilnefnd fyrir besta kossinn fyrir Phenomenon ásamt John Travolta.
Online Film & Television Association verðlaunin
- 2010: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2009: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2008: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
People´s Choice verðlaunin
- 2009: Verðlaun sem uppáhalds drama dívan fyrir The Closer.
Phoenix Film Festival verðlaunin
- 2005: Copper Win Tribute verðlaunin.
Satellite verðlaunin
- 2008: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2007: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2006: Verðlaun sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2005: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Woodsman.
- 2005: Verðlaun sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
Screen Actors Guild verðlaunin
- 2012: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2011: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2011: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2010: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2010: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2009: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2009: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2008: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2008: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2007: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2006: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2006: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
Society of Camera Operators verðlaunin
- 2013: Forseta verðlaunin.
TV Guide verðlaunin
- 2012: Tilnefnd sem uppáhalds leikkona fyrir The Closer.
Television Critics Association verðlaunin
- 2006: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The Closer.
Theatre World verðlaunin
- 1989: Verðlaun fyrir hlutverk sitt í Ah, Wilderness.
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 Kyra M. Sedgwick And Kevin Bacon, Actors, Engaged - New York Times
- ↑ SEDGWICK.ORG - Sedgwick Genealogy Worldwide
- ↑ Kyra Sedgwick Biography (1965-)
- ↑ Sedgwick Genealogy Worldwide
- ↑ Scott, Walter (30. maí 1993). „Personality Parade“. Deseret News. Sótt 11. september 2009.[óvirkur tengill]
- ↑ Famous Sedgwicks
- ↑ http://www.geneall.net/U/per_page.php?id=1014399
- ↑ Verðlaun og tilnefningar Kyru Sedgwick á IMDB síðunni
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Kyra Sedgwick“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 08. október 2009.
- Kyra Sedgwick á IMDb