Körfuknattleiksfélag ÍBV

(Endurbeint frá Körfuknattleiksdeild ÍBV)
Fyrir nánari upplýsingar um félagið sjálft sjá Íþróttabandalag Vestmannaeyja


Félagið varð til út frá starfsemi Týs.
Koma erlends þjálfara til Eyja árið 1947 markaði upphaf nýrrar íþróttar undir merki Týs. Þjálfarinn Edwald Mikson, kom alla leið frá Eistlandi til þess að kenna Eyjaskeggjum íþróttir. Hin nýja íþrótt var körfubolti.
Síðar var nafninu breytt í ÍV og keppti í fjölda ára undir þeim merkjum. Starfsemi ÍV lagðist niður um miðjan 9 áratugin, en var endurvakin með miklum krafti að nýju árið 1995. Liðið hóf síðan að spila undir merkjum ÍBV árið 2006 þegar nafni félagsins var breytt úr Íþróttafélagi Vestmannaeyja í Körfuknattleiksfélag ÍBV. Mikill uppgangur hefur verið í körfunni undanfarin ár, það hefur mátt sjá á góðum árangri yngri flokka félagsins undanfarin ár.

Íþróttabandalag Vestmannaeyja
Merki félagsins
Deild 3. deild karla
Stofnað 1995
Saga 1947-
Völlur Gamli salurinn
Staðsetning Vestmannaeyjar
Litir liðs Hvítur
Eigandi ÍBV
Formaður [[]]
Þjálfari Haraldur Jón Jóhannesson
Titlar 1 deildarmeistaratitill
Heimasíða

Meistaraflokkur karlaBreyta

Meistaraflokkur ÍBV karla í körfuknattleik leikur í 2. deild karla.

Þjálfarar ÍBVBreyta

 • 1995-96 Arnsteinn Ingi Jóhannesson
 • 1996-97 Örn Eyfjörð Jónsson
 • 1997-99 Michael J. Eddy
 • 1999-00 Davíð Alan Grissom
 • 2000 Eggert Baldvinsson
 • 2000-01 Arnsteinn Ingi Jóhannesson
 • 2001-02 Ragnar Steinsen
 • 2002-03 Arnsteinn Ingi Jóhannesson
 • 2003-04 Kristinn Þór Jóhannesson
 • 2004-05 Aron Barber

 • 2005 Arnsteinn Ingi Jóhannesson
 • 2005-09 Björn Einarsson [1]
 • 2009-10 Nenad Musikic [2]
 • 2010-11 Jón Gunnar Magnússon [3]
 • 2011-12 Guðmundur Ásgeirsson
 • 2012-13 Júlíus Ingason
 • 2013- Haraldur Jón Jóhannesson

[4]

Virkar deildir ÍBV-Íþróttafélags
 
Knattspyrna
 
Handknattleikur
Önnur ÍBV félög
 
Körfubolti
 
Sund
 
Frjálsar
 
Blak
Aðildarfélög undir öðrum merkjum
 
Golf
 
Fimleikar
 
Badminton
 
Boccia
 
KFS

Titlar og gengi ÍBV karlaBreyta

Gengi meistarflokks karlaBreyta

ÍBV hefur tvívegis komist upp úr 2. deild karla, fyrst árið 1999 með deildarmeistaratitli. Síðan strax aftur árið 2002 en liðið féll árið á undan, hins vegar var það ákvörðun stjórnar að taka ekki sætið og senda liðið aftur niður í 2. deild.[5]

Ár Deild Sæti Ávinningur
1982 2. deild karla R2-riðill 1 ???
1996 2. deild karla S-riðill 2
1997 2. deild karla S-riðill 6
1998 2. deild karla S-riðill 2 Leikur um 1. sætið
1999 2. deild karla S-riðill 1 Leikur um 1. sætið
2000 1.deild karla 5
2001 1.deild karla 10 Fall
2002 2.deild karla A-2 2 úrslitakeppni[6]
2003 2.deild karla A-4 4
2004 2.deild karla A-6 6 Leikur um 5. sætið
2005 2.deild karla A-6 3 úrslitakeppni[7]
2006 2.deild karla A-5 8 Leikur um 7. sætið
2007 2.deild karla A-5 2
2008 2.deild karla B-riðill 3 úrslitakeppni
2009 2.deild karla A-riðill ??? ???
2010 2.deild karla C-riðill 3
2011 2.deild karla B-riðill 3
2012 2.deild karla A-riðill 7
2013 2. deild karla A-riðill 5
2014 2. deild karla A-riðill 6
2015 EKKI MEÐ x

[8]

Grátt merkir sæti í riðlinum

Körfuknattleiksmaður ársinsBreyta

 • 1996 Örn Eyfjörð Jónsson
 • 1997 ???
 • 1998 ???
 • 1999 Arnsteinn Ingi Jóhannesson
 • 2000 Davíð Arnórsson
 • 2001 Davíð Arnórsson
 • 2002 Kristinn Þór Jóhannesson
 • 2003 Benóný Þórisson
 • 2004 Kristján Tómasson
 • 2005 Kristján Tómasson

 • 2006 ???
 • 2007 ???
 • 2008 ???
 • 2009 Kristján Tómasson
 • 2010 Sigurður Grétar Benónýsson
 • 2011 Daði Guðjónsson
 • 2012 ???
 • 2013 Tómas Orri Tómasson

Fyrrum leikmennBreyta

Meistaraflokkur kvennaBreyta

Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik hefur ekki verið starfandi meðal ÍBV hingað til.

Formenn Körfuknattleiksfélags ÍBVBreyta

 • 1995-96 Jónatan Guðbrandsson
 • 1996-97 ???
 • 1997-99 Víðir Óskarsson
 • 1999-04 Arnsteinn Ingi Jóhannesson
 • 2004-06 Hlynur Rafn Guðjónsson
 • 2006-07 Guðbjörn Guðmundsson
 • 2007-10 ???
 • 2010-11 Sigurjón Örn Lárusson
 • 2011- Örvar Snær Þrastarson

[9]

Tilvísanir og heimildirBreyta

 1. http://ibvkarfa.net/frett/2009/01/19/vidtal-vid-bjorn-einarsson-korfuboltathjalfara-ibv-a-karfanis-20090119
 2. http://ibvkarfa.blog.is/blog/ibvkarfa/entry/971634/
 3. http://ibvkarfa.net/frett/2010/10/01/markmidid_ad_byggja_upp_oflugt_lid
 4. http://www.ibvkarfa.net/sidur/skoda/sida/saga-korfuboltans
 5. http://ibvkarfa.net/sidur/skoda/sida/stada-korfuboltans-i-vestmannaeyjum-2006
 6. http://kki.is/mot/mot_1500001561.htm
 7. http://www.kki.is/mot/mot_1500002180.htm
 8. http://www.kki.is/mot/
 9. http://www.ibvkarfa.net/sidur/skoda/sida/saga-korfuboltans

TenglarBreyta