Fimleikafélagið Rán

Fimleikafélagið Rán er fimleikafélag frá Vestmannaeyjum og tilheyrir hinu öfluga íþróttastarfi ÍBV í Vestmannaeyjum. Fimleikafélagið Rán var stofnað 29. nóvember 1988. Formaður félagsins er Arna Björg Sigurbjörnsdóttir. Framkvæmdastjóri félagsins er Anna Hulda Ingadóttir.

Merki Fimleikafélagsins Rán
Virkar deildir ÍBV-Íþróttafélags

Knattspyrna

Handknattleikur
Önnur ÍBV félög

Körfubolti

Sund

Frjálsar

Blak
Aðildarfélög undir öðrum merkjum

Golf

Fimleikar

Badminton

Boccia

KFS
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.