Frjálsíþróttafélag ÍBV
- Fyrir nánari upplýsingar um félagið sjálft sjá Íþróttabandalag Vestmannaeyja
Frjálsíþróttafélag ÍBV var stofnað 6. mars 1989. Félagið leggur stund á frjálsar íþróttir í Vestmannaeyjum. Upphaflega hét félagið Ungmennafélagið Óðinn en breytti um nafn í september 2012. Félagið er sambandsaðili Ungmennafélags Íslands (UMFÍ).
Virkar deildir ÍBV-Íþróttafélags | ||
---|---|---|
Knattspyrna |
Handknattleikur | |
Önnur ÍBV félög | ||
Körfubolti |
Sund |
Frjálsar |
Blak | ||
Aðildarfélög undir öðrum merkjum | ||
Golf |
Fimleikar |
Badminton |
Boccia |
KFS |