Myndataka og klipping
Edduverðlaunin fyrir Myndatöku og klippingu voru aðeins verið gefin út einu sinni af ÍKSA, en það var árið 2005. Áður höfðu þau verði gefin undir nafninu Hljóð og mynd sem aftur hafði verið hluti af Fagverðlaunum ársins.
Ár | Handhafi | Kvikmynd |
---|---|---|
2005 | Bergsteinn Björgúlfsson fyrir myndatöku í | Gargandi snilld |