Hljóð og tónlist
Hljóð og tónlist var flokkur Edduverðlauna sem voru veitt árlega af ÍKSA frá árinu 2005 áður höfðu þau verði gefin undir nafninu Hljóð og mynd sem aftur hafði verið hluti af Fagverðlaunum ársins. Árið 2008 var þessum verðlaunum svo skipt í Hljóð ársins og Tónlist ársins.
Ár | Handhafi | Kvikmynd |
---|---|---|
2007 | Gunnar Árnason fyrir hljóðvinnslu | Köld slóð |
2006 | Mugison fyrir tónlist | Mýrin, A Little Trip to Heaven |
2005 | Slowblow | Voksne mennesker |