Greinar stærðfræðinnar
Greinar stærðfræðinnar eru í stórum dráttum eftirfarandi:
Stærðir
breytaMælingar á stærðum og aðferðir við að gera slíkar mælingar.
- Tölur — Náttúrulegar tölur — Heiltölur — Ræðar tölur — Óræðar tölur — Rauntölur — Tvinntölur — Hýpertvinntölur — Fertölur — Firðir — Átttölur — Raðtölur — Fjöldatölur — P-legar heiltölur — Heiltöluraðir — Stærðfræðilegir fastar — Talnaheiti — Óendanleiki — Stærðfræðilegir fastar — Áhugaverðar tölur — Grunnur
Breyting
breytaAðferðir til þess að lýsa og höndla breytingar stærðfræðilegra falla og breytingar milli talna.
Bygging
breytaSkilgreiningar á stærð, samhverfni og stærðfræðimynstur.
Rúm
breytaTengsl einstakra eiginda.
Strjál stærðfræði
breytaStrjál stærðfræði felur í sér aðferðir sem eiga við um hluti sem geta eingöngu tekið á sig fastákveðin, aðgreind gildi.
- Talningarfræði — (Hversdagsleg) Mengjafræði — Líkindafræði — Reiknikenningin — Endanleg stærðfræði — Dulmálsfræði — Netafræði — Leikjafræði — Frumtölur — Frumþáttun
Hagnýt stærðfræði
breytaHagnýt stærðfræði notast við alla stærðfræðilega þekkingu til þess að leysa raunveruleg verkefni.
Mikilvægar setningar
breytaSetningar sem hafa heillað stærðfræðinga og aðra.
- Pýþagórasarreglan – Síðasta setning Fermats – Ófullkomleikasetning Gödels – Undirstöðusetning reikningslistarinnar – Undirstöðusetning algebrunnar – Undirstöðusetning örsmæðareikningsins – Hornalínuaðferð Cantors – Fjögurralitasetningin – Lemma Zorns – Jafna Eulers – Ritgerð Church & Turing – Flokkunarsetningar flata – Gauss-Bonnet setningin – Ferningsgagnkvæmni – Riemann-Roch setningin.
Mikilvægar tilgátur
breytaHér eru nokkur óleyst vandamál í stærðfræðinni.
Grundvöllur og aðferðir
breytaAðferðir við að skilja eðli stærðfræðinnar hafa áhrif á það hvernig stærðfræðingar leggja stund á stærðfræði.