Ríkjafræði
Ríkjafræði[1] er grein innan stærðfræðinnar sem kannar eiginleika stærðfræðilegra hugtaka með því að setja þau upp sem hluti og örvar sem nefnast mótanir.
Dæmi um aðgengilegt ríki er mengjaríkið Men en önnur dæmi um ríki eru grúpuríkið Grp, mótlaríkið Mót-R, grannrúmaríkið Top.[2]
Tengt efniBreyta
TilvísanirBreyta
- ↑ category theory 1. ríkjafræði á Orðaskrá Íslenska stærðfræðafélagsins
- ↑ Grannfræði[óvirkur hlekkur] -- Fyrirlestrar Jóns Ingólfs Magnússonar