Ríkjafræði[1] er grein innan stærðfræðinnar sem kannar eiginleika stærðfræðilegra hugtaka með því að setja þau upp sem hluti og örvar sem nefnast mótanir.

Ríki með hlutum X, Y og Z mótanir f og g.

Dæmi um aðgengilegt ríki er mengjaríkið Men en önnur dæmi um ríki eru grúpuríkið Grp, mótlaríkið Mót-R, grannrúmaríkið Top.[2]

Tengt efni

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. category theory 1. ríkjafræði á Orðaskrá Íslenska stærðfræðafélagsins
  2. Grannfræði[óvirkur tengill] -- Fyrirlestrar Jóns Ingólfs Magnússonar