Talnareikningur

Talnareikingur er elsta grein stærðfræðinnar.[1] Í ákveðnum skilningi er hægt að líta á hana sem forvera nútíma stærðfræði. Talnareikningur er rannsókn á tölum, sérstaklega við grunnaðgerðirnar í reikningi, það er samlagningu, frádrátt, deilingu og margföldun.

TilvísanirBreyta

  1. „Mathematics“. Science Clarified. Sótt 13. september 2017.
   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.