Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1968

Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1968 fóru fram þriðjudaginn 5. nóvember 1968. Richard Nixon fyrrverandi varaforseti og Spiro Agnew fylkisstjóri Maryland unnu sigur á Hubert Humphrey varaforseta og Edmund Muskie öldungadeildarþingmanni fyrir Maine; og George Wallace fyrrverandi fylkisstjóra Alabama og Curtis LeMay flughershöfðingja.

Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1968

← 1964 5. nóvember 1968 1972 →
Kjörsókn62,5% ( 0,3%)
 
Forsetaefni Richard Nixon Hubert Humphrey George Wallace
Flokkur Repúblikana­flokkurinn Demókrata­flokkurinn Bandaríski sjálfstæðis­flokkurinn
Heimafylki New York Minnesota Alabama
Varaforsetaefni Spiro Agnew Edmund Muskie Curtis LeMay
Atkvæði kjörmannaráðs 301 191 46
Fylki 32 13 + DC 5
Atkvæði 31.783.783 31.271.839 9.901.118
Prósenta 43,4% 42,7% 13,5%

Úrslit kosninganna. Litirnir tákna sigurvegara í hverju fylki (rauður = Nixon/Agnew; blár = Humphrey/Muskie; appelsínugulur = Wallace/LeMay). Tölurnar segja til um fjölda kjörmanna á hvert fylki.

Forseti fyrir kosningu

Lyndon B. Johnson
Demókrataflokkurinn

Kjörinn forseti

Richard Nixon
Repúblikanaflokkurinn

Lyndon B. Johnson sitjandi forseti hugði uppaflega að endurkjöri en dró framboð sitt til baka í forvali Demókrata til baka í mars 1968. Þá lýsti varaforseti hans, Hubert Humphrey yfir framboði. Einnig var fyrrum dómsmálaráðherrann og bróðir fyrrum Bandaríkjaforseta John F. Kennedys, Robert F. Kennedy í framboði í forvalinu. Eugene McCarthy öldungardeildarþingmaður frá Minnesota sóttist einnig eftir tilnefningunni og voru Humphrey, Kennedy og McCarthy þrír stærstu frambjóðendurnir. Svo fór að Kennedy var myrtur í júní eftir að hafa leitt forvalið og endaði forvalið með því að Humphrey vann.

Fyrrum varaforseti Bandaríkjanna frá 1953 til 1961, Richard Nixon sem að tapaði kosningunum 1960 á móti John F. Kennedy ákvað að sækjast aftur eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins og vann hana á móti Nelson Rockefeller, ríkisstjóra New York og Ronald Reagan, ríkisstjóra Kaliforníu.

Niðurstöður

breyta
Fylki Richard Nixon Hubert Humphrey George Wallace
Alabama 13,99% 18,72% 65,86%
Alaska 45,28% 42,65% 12,07%
Arizona 54,78% 35,02% 9,56%
Arkansas 31,01% 30,33% 38,65%
Kalifornía 47,82% 44,74% 6,72%
Colorado 50,46% 41,32% 7,50%
Connecticut 44,32% 49,48% 6,10%
Delaware 45,12% 41,61% 13,28%
Washington, D.C. 18,18% 81,82% -%
Flórída 40,53% 30,93% 28,53%
Georgía 30,40% 26,75% 42,83%
Hawaii 38,70% 59,83% 1,47%
Idaho 56,79% 30,66% 12,55%
Illinois 47,08% 44,15% 8,46%
Indiana 50,29% 37,99% 11,45%
Iowa 53,01% 40,82% 5,69%
Kansas 54,84% 34,72% 10,19%
Kentucky 43,79% 37,65% 18,29%
Louisiana 23,47% 28,21% 48,32%
Maine 43,07% 55,30% 1,62%
Maryland 41,94% 43,59% 14,47%
Massachusetts 32,89% 63,01% 3,73%
Michigan 41,46% 48,18% 10,04%
Minnesota 41,46% 54,00% 4,34%
Mississippi 13,52% 23,02% 63,46%
Missouri 44,87% 43,74% 11,39%
Montana 50,60% 41,59% 7,29%
Nebraska 59,82% 31,81% 8,36%
Nevada 47,46% 39,29% 13,25%
New Hampshire 52,10% 43,93% 3,76%
New Jersey 46,10% 43,97% 9,12%
New Mexico 51,85% 39,75% 7,86%
New York 44,30% 49,76% 5,29%
Norður-Karólína 39,51% 29,24% 31,26%
Norður-Dakóta 55,94% 38,23% 5,75%
Ohio 45,23% 42,95% 11,81%
Oklahoma 47,68% 31,99% 20,33%
Oregon 49,83% 43,78% 6,06%
Pennsylvanía 44,02% 47,59% 7,97%
Rhode Island 31,78% 64,03% 4,07%
Suður-Karólína 38,09% 29,61% 32,30%
Suður-Dakóta 53,27% 41,96% 4,76%
Tennessee 37,85% 28,13% 34,02%
Texas 39,87% 41,14% 18,97%
Utah 56,49% 37,07% 6,37%
Vermont 52,75% 43,53% 3,16%
Virginía 43,36% 32,49% 23,64%
Washington-fylki 45,12% 47,23% 7,44%
Vestur-Virginía 40,78% 49,60% 9,62%
Wisconsin 47,89% 44,27% 7,56%
Wyoming 55,76% 35,51% 8,73%
Alríkis 43,42% 42,72% 13,53%
Kjörmannaatkvæði 301 191 46

Sjá einnig

breyta

Tilvísanir

breyta