Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1960
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1960 fóru fram þriðjudaginn 8. nóvember 1960. John F. Kennedy öldungadeildarþingmaður fyrir Massachusetts og Lyndon B. Johnson öldungadeildarþingmaður fyrir Texas unnu sigur á Richard Nixon varaforseta og Henry Cabot Lodge Jr. sendiherra í Sameinuðu þjóðunum.
| |||||||||||||||||||||||||||||
Kjörsókn | 63,8% ( 3,6%) | ||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| |||||||||||||||||||||||||||||
|