Hilmar Örn Hilmarsson

Íslenskur tónlistarmaður

Hilmar Örn Hilmarsson er (f. 23. apríl 1958) er tónlistarmaður og tónskáld og hefur m.a. gert tónlist við fjölda íslenskra kvikmynda. Hann er einnig allsherjargoði Ásatrúarfélagsins og hefur gegnt því embætti frá árinu 2003.

Hilmar Örn Hilmarsson


Fyrirrennari:
Jónína Kristín Berg
Allsherjargoði
(2002 –)
Eftirmaður:
'


Heimild breyta

   Þessi æviágripsgrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.