Fagverðlaun ársins

(Endurbeint frá Fagverðlaun)

Fagverðlaun ársins var eitt af fyrstu verðlaunum Edduverðlaunanna árið 1999. Þrenn fagverðlaun voru veitt ár hvert þar til árið 2002 að þeim var skipt í Útlit myndar og Hljóð og mynd.

Verðlaunahafar breyta

2001 breyta

Handhafi Kvikmynd
Hrönn Kristinsdóttir fyrir framkvæmdastjórn Íkingút
Þorfinnur Guðnason fyrir klippingu Lalli Johns
Páll Baldvin Baldvinsson fyrir dagskrárstjórn Tuttugasta öldin

2000 breyta

Handhafi Kvikmynd
Kjartan Kjartansson fyrir hljóðhönnun Englar alheimsins, 101 Reykjavík, Fíaskó og Myrkrahöfðinginn
Baltasar Kormákur fyrir kvikmyndahandrit 101 Reykjavík
Sigur Rós og Hilmar Örn Hilmarsson fyrir kvikmyndatónlist Englar alheimsins

1999 breyta

Handhafi Kvikmynd
Ragna Fossberg fyrir förðun Ungfrúin góða og húsið og Dómsdagur
Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tónlist Ungfrúin góða og húsið
Þórunn María Jónsdóttir fyrir búninga Dansinn