Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2022

Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2022 átti að vera í 2021, en varð frestað út af COVID-19. Keppnin fór fram í Englandi 6. til 31. júlí 2022. 16 lið fengu sæti í lokakeppninni og var Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu meðal þeirra. Ísland komst ekki upp úr sínum riðli og gerði þrjú 1-1 jafntefli.

Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu 2022
Upplýsingar móts
MótshaldariEngland
Dagsetningar6. til 31. júlí
Lið16
Leikvangar10 (í 8 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar England (1. title)
Í öðru sæti Þýskaland
Tournament statistics
Leikir spilaðir31
Mörk skoruð95 (3,06 á leik)
Áhorfendur574.865 (18.544 á leik)
Markahæsti maður Beth Mead
Alexandra Popp
(6 mörk)
Besti leikmaður Beth Mead
Besti ungi leikmaður Lena Oberdorf
2017
2025

Val á gestgjöfum

breyta

Austurríki og Ungverjaland höfðu lýst áhuga á að halda keppnina saman en féllu að lokum frá hugmyndinni. Englendingar voru því eina þjóðin sem falaðist eftir mótinu og var úthlutunin staðfest á fundi UEFA í Dublin þann 3. desember 2018.

Keppnin

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   England 3 3 0 0 14 0 +14 9
2   Austurríki 3 2 0 1 3 1 +2 6
3   Noregur 3 1 0 2 4 10 -6 3
4   Norður-Írland 3 0 0 3 1 11 -10 0
6. júlí
  England 1-0   Austurríki Old Trafford, Manchester
Áhorfendur: 68.871
Dómari: Marta Huerta de Aza, Spáni
Mead 16
7. júlí
  Noregur 4-1   Norður-Írland St Mary's Stadium, Southampton
Áhorfendur: 9.146
Dómari: Lina Lehtovaara, Finnlandi
Blakstad 10, Maanum 13, Hansen 31 (vítasp.), Reiten 54 Nelson 49
11. júlí
  Austurríki 2-0   Norður-Írland St Mary's Stadium, Southampton
Áhorfendur: 9.268
Dómari: Emikar Calderas Barrera, Venesúela
Schiechtl 19, Naschenweng 88
11. júlí
  England 8-0   Noregur Falmer Stadium, Brighton
Áhorfendur: 28.847
Dómari: Riem Hussein, Þýskalandi
Stanway 12 (vítasp.), Hemp 15, White 29, 41, Mead 34, 38, 81, Russo 66
15. júlí
  Norður-Írland 0-3   England St Mary's Stadium, Southampton
Áhorfendur: 30.785
Dómari: Esther Staubli, Sviss
Kirby 40, Mead 44, Russo 48, 53, Burrows 76 (sjálfsm.)
15. júlí
  Austurríki 1-0   Noregur Falmer Stadium, Brighton
Áhorfendur: 12.667
Dómari: Kateryna Monzul, Úkraínu
Billa 37

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Þýskaland 3 3 0 0 19 0 +9 9
2   Spánn 3 2 0 1 5 3 +2 6
3   Danmörk 3 1 0 2 1 5 -4 3
4   Finnland 3 0 0 3 1 8 -7 0
8. júlí
  Spánn 4-1   Finnland Stadium MK, Milton Keynes
Áhorfendur: 16.819
Dómari: Kateryna Monzul, Úkraínu
Paredes 26, Bonmatí 41, L. García 75, Caldentey 90+5 (vítasp.) Sällström 1
8. júlí
  Þýskaland 4-0   Danmörk Brentford Community Stadium, Lundúnum
Áhorfendur: 15.736
Dómari: Esther Staubli, Sviss
Magull 21, Schüller 57, Lattwein 78, Popp 86
12. júlí
  Danmörk 1-0   Finnland Stadium MK, Milton Keynes
Áhorfendur: 11.615
Dómari: Iuliana Demetrescu, Rúmeníu
Harder 72
12. júlí
  Þýskaland 2-0   Spánn Brentford Community Stadium, Lundúnum
Áhorfendur: 16.037
Dómari: Stéphanie Frappart, Frakklandi
Bühl 3, Popp 37
16. júlí
  Finnland 0-3   Þýskaland Stadium MK, Milton Keynes
Áhorfendur: 20.721
Dómari: Emikar Calderas Barrera, Venesúela
Kleinherne 40, Popp 48, Anyomi 63
16. júlí
  Danmörk 0-1   Spánn Brentford Community Stadium, Lundúnum
Áhorfendur: 16.041
Dómari: Rebecca Welch, Englandi
Cardona 90

C-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Svíþjóð 3 2 1 0 8 2 +6 7
2   Holland 3 2 1 0 8 4 +4 7
3   Sviss 3 0 1 2 4 8 -4 1
4   Portúgal 3 0 1 2 4 10 -6 1
9. júlí
  Portúgal 2-2   Sviss Leigh Sports Village, Leigh
Áhorfendur: 5.902
Dómari: Jana Adámková, Tékklandi
Gomes 58, J. Silva 65 Sow 2, Kiwic 5
9. júlí
  Holland 1-1   Svíþjóð Bramall Lane, Sheffield
Áhorfendur: 21.342
Dómari: Cheryl Foster, Wales
Roord 52 Andersson 35
13. júlí
  Svíþjóð 2-1   Sviss Bramall Lane, Sheffield
Áhorfendur: 22.914
Dómari: Marta Huerta de Aza, Spáni
Rolfö 53, Bennison 79 Bachmann 55
13. júlí
  Holland 3-2   Portúgal Leigh Sports Village, Leigh
Áhorfendur: 6.966
Dómari: Ivana Martinčić, Króatíu
Egurrola 7, Van der Gragt 16 Van de Donk 62 C. Costa 38 (vítasp.), Di. Silva 47
17. júlí
  Sviss 1-4   Holland Bramall Lane, Sheffield
Áhorfendur: 22.596
Dómari: Iuliana Demetrescu, Rúmeníu
Reuteler 53 Crnogorčević 49 (sjálfsm.), Leuchter 84, 90+5, Pelova 89
17. júlí
  Svíþjóð 5-0   Portúgal Leigh Sports Village, Leigh
Áhorfendur: 7.118
Dómari: Stéphanie Frappar, Frakklandi
Angeldahl 21, 45, Costa 45+7 (sjálfsm.), Asllani 54 (vítasp.), Blackstenius 90+1

D-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Frakkland 3 2 1 0 8 3 +5 7
2   Belgía 3 1 1 1 3 3 0 4
3   Ísland 3 0 3 0 3 3 0 3
4   Ítalía 3 0 1 2 2 7 -5 1
10. júlí
  Belgía 1-1   Ísland Academy Stadium, Manchester
Áhorfendur: 3.859
Dómari: Tess Olofsson, Svíþjóð
Vanhaevermaet 67 (vítasp.) Berglind Björg Þorvaldsdóttir 50
10. júlí
  Frakkland 5-1   Ítalía New York Stadium, Rotherham
Áhorfendur: 8.541
Dómari: Rebecca Welch, Englandi
Geyoro 9, 40, 45, Katoto 12, Cascarino 38 Piemonte 76
14. júlí
  Ítalía 1-1   Ísland Academy Stadium, Manchester
Áhorfendur: 4.029
Dómari: Lina Lehtovaara, Finnlandi
Bergamaschi 62 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 3
14. júlí
  Frakkland 2-1   Belgía New York Stadium, Rotherham
Áhorfendur: 8.173
Dómari: Cheryl Foster, Wales
Diani 6, Mbock Bathy 41 Cayman 36
18. júlí
  Ísland 1-1   Frakkland New York Stadium, Rotherham
Áhorfendur: 7.392
Dómari: Jana Adámková, Tékklandi
Dagný Brynjarsdóttir 90+12 (vítasp.) Malard 1
18. júlí
  Ítalía 0-1   Belgía Academy Stadium, Manchester
Áhorfendur: 3.919
Dómari: Ivana Martinčić, Króatíu
De Caigny 49

Fjórðungsúrslit

breyta
20. júlí
  England 2-1 (e.framl.)   Spánn Falmer Stadium, Brighton
Áhorfendur: 28.994
Dómari: Stéphanie Frappart, Frakklandi
Toone 84, Stanway 96 González 54
21. júlí
  Þýskaland 2-0   Austurríki Brentford Community Stadium, Lundúnum
Áhorfendur: 16.025
Dómari: Rebecca Welch, Englandi
Magull 25, Popp 90
22. júlí
  Svíþjóð 1-0   Belgía Leigh Sports Village, Leigh
Áhorfendur: 7.517
Dómari: Kateryna Monzul, Úkraínu
Sembrant 90+2
23. júlí
  Frakkland 1-0 (e.framl.)   Holland New York Stadium, Rotherham
Áhorfendur: 9.764
Dómari: Ivana Martinčić, Króatíu
Périsset 102 (vítasp.)

Undanúrslit

breyta
26. júlí
  England 4-0   Svíþjóð Bramall Lane, Sheffield
Áhorfendur: 28.624
Dómari: Esther Staubli, Sviss
Mead 34, Bronze 48, Russo 68, Kirby 76
27. júlí
  Þýskaland 2-1   Frakkland Stadium MK, Milton Keynes
Áhorfendur: 27.445
Dómari: Cheryl Foster, Wales
Popp 40, 76 Frohms 44 (sjálfsm.)

Úrslitaleikur

breyta
31. júlí
  England 2-1 (e.framl.)   Þýskaland Wembley, Lundúnum
Áhorfendur: 87.182
Dómari: Kateryna Monzul, Úkraínu
Toone 62, Kelly 110 Magull 79

Markahæstu leikmenn

breyta

95 mörk voru skoruð í keppninni.

6 mörk
4 mörk