Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu
Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu (hollenska: vrouwenvoetbalelftal) er fulltrúi Hollendinga á alþjóðlegum vettvangi. Árið 1971 mætti liðið Frökkum í fyrsta landsleiknum sem viðurkenndur var af FIFA.
Gælunafn | Oranje (þær appelsínugulu); Leeuwinnen (ljónynjurnar) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Hollenska knattspyrnusambandið | ||
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | Andries Jonker | ||
Fyrirliði | Sherida Spitse | ||
Most caps | Sherida Spitse (231) | ||
Markahæstur | Vivianne Miedema (95) | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 8 (15. mars 2024) 3 (júlí-des. 2019; apríl 2021) 20 (júní-sept. 2008) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
Óopinber: 1-2 á móti Vestur-Þýskalandi, 23. sept 1956. Opinber: 0-4 á móti Frakklandi, 17. apríl 1971. | |||
Stærsti sigur | |||
12-0 á móti Ísrael, 22. ág., 1977; 13-1 á móti Norður-Makedóníu, 29. okt., 2009 & 0-4 á móti Kýpur, 8. apríl, 2022 | |||
Mesta tap | |||
0-7 á móti Svíþjóð, 26. sept. 1981 |
Hollendingar urðu óvænt Evrópumeistarar á heimavelli árið 2017. Tveimur árum síðar tapaði liðið í úrslitum HM í Frakklandi.