Stórborgarsvæði er svæði sem nær yfir borg og úthverfin hennar. Fjölmennasta stórborgarsvæði heims er Tókýó, þar sem 14,1 milljón manns búa í borginni og 40,8 milljón manns á öllu svæðinu.[1]

Gervihnattarmynd af New York stórborgarsvæðinu.

Tilvísanir

breyta
  1. „World Urbanization Prospects 2018“ (PDF). United Nations. New York. 2019. Afrit (PDF) af uppruna á 11. febrúar 2020. Sótt 14. apríl 2020.
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.