Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
B
Njáll Þorsteinsson
D
Karl B. Guðmundsson
D
Magnús Erlendsson
D
Sigurgeir Sigurðsson
D
Snæbjörn Ásgeirsson
D
Víglundur Þorsteinsson
F
Njáll Ingjaldsson
Listi
Flokkur
Atkvæði
%
Bæjarf.
B
Framsókn
197
15,44
1
D
Sjálfstæðisflokkurinn
782
61,29
5
F
Listi vinstri manna
234
18,34
1
Auðir og ógildir
63
4,94
Alls
1.276
100,00
7
Kjörskrá og kjörsókn
1.415
90,18
Sveitarstjórnarkosningarnar 1974 fóru fram 26. maí. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
B
Guðmundur Einarsson
D
Ásgeir S. Ásgeirsson
D
Björg Sigurðardóttir
D
Guðmar E. Magnússon
D
Sigurgeir Sigurðsson
G
Guðrún Katrín Þorbergsdóttir
G
Svava Stefánsdóttir
Sveitarstjórnarkosningarnar 1986 fóru fram 31. maí. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum en Alþýðubandalagið náði að saxa á hann.
Listi
Flokkur
Atkvæði
%
Bæjarf.
D
Sjálfstæðisflokkurinn
1.559
63,35
5
N
Neslistinn - Listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness
819
33,28
2
Auðir og ógildir
83
3,37
Alls
2.461
100,00
7
Kjörskrá og kjörsókn
2.895
85,01
Sveitarstjórnarkosningarnar 1990 fóru fram 26. maí. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum gegn Neslista Bæjarmálafélags Seltjarnarness .
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
D
Erna Nielsen
D
Jón Hákon Magnússon
D
Petrea I. Jónsdóttir
D
Sigurgeir Sigurðsson
N
Eggert Eggertsson
N
Katrín Pálsdóttir
N
Siv Friðleifsdóttir
Listi
Flokkur
Atkvæði
%
Bæjarf.
D
Sjálfstæðisflokkurinn
1.381
52,11
4
N
Neslistinn - Listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness
1.164
43,92
3
Auðir og ógildir
105
3,96
Alls
2.650
100,00
7
Kjörskrá og kjörsókn
3.152
84,07
Kosið var 28. maí 1994. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum en Neslisti Bæjarmálafélags Seltjarnarness saxaði talsvert á forskotið.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
D
Erna Nielsen
D
Inga Hersteinsdóttir
D
Jens Pétur Hjaltested
D
Jónmundur Guðmarsson
D
Sigurgeir Sigurðsson
N
Högni Óskarsson
N
Sunneva Hafsteinsdóttir
Listi
Flokkur
Atkvæði
%
Bæjarf.
D
Sjálfstæðisflokkurinn
1.720
63,52
5
N
Neslistinn - Listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness
915
33,79
2
Auðir og ógildir
73
2,70
Alls
2.708
100,00
7
Kjörskrá og kjörsókn
3.276
82,66
Kosið var 23. maí 1998. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum og náðu 5 bæjarfulltrúum.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
D
Ásgerður Halldórsdóttir
D
Bjarni Torfi Álfþórsson
D
Inga Hersteinsdóttir
D
Jónmundur Guðmarsson
N
Árni Einarsson
N
Guðrún Helga Brynleifsdóttir
N
Sunneva Hafsteinsdóttir
Listi
Flokkur
Atkvæði
%
Bæjarf.
D
Sjálfstæðisflokkurinn
1.610
58,87
4
N
Neslistinn - Listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness
1.062
38,83
3
Auðir og ógildir
63
2,30
Alls
2.735
100,00
7
Kjörskrá og kjörsókn
3.362
81,35
Kosið var 25. maí 2002. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum en Neslisti Bæjarmálafélags Seltjarnarness vann mann.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
D
Ásgerður Halldórsdóttir
D
Jónmundur Guðmarsson
D
Lárus B. Lárusson
D
Sigrún Edda Jónsdóttir
D
Þór Sigurgeirsson
N
Guðrún Helga Brynleifsdóttir
N
Sunneva Hafsteinsdóttir
Listi
Flokkur
Atkvæði
%
Bæjarf.
D
Sjálfstæðisflokkurinn
1.676
65,19
5
N
Neslistinn - Listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness
817
31,78
2
Auðir
67
2,61
Ógildir
11
0,43
Alls
2.571
100,00
7
Kjörskrá og kjörsókn
3.285
78,26
Kosið var 27. maí 2006. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum og unnu aftur fulltrúa af Neslista Bæjarmálafélags Seltjarnarness.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
D
Ásgerður Halldórsdóttir
D
Guðmundur Magnússon
D
Sigrún Edda Jónsdóttir
D
Lárus B. Lárusson
D
Bjarni Torfi Álfþórsson
N
Árni Einarsson
S
Margrét Lind Ólafsdóttir
Listi
Flokkur
Atkvæði
%
Bæjarf.
B
Framsókn
148
6,53
0
D
Sjálfstæðisflokkurinn
1.319
58,18
5
N
Neslistinn - Listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness
445
19,63
1
S
Samfylking
355
15,66
1
Auðir
148
6,09
Ógildir
17
0,70
Alls
2.432
100
7
Kjörskrá og kjörsókn
3.272
74,33
Kosið var 29. maí 2010. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn buðu fram undir eigin merkjum eftir að hafa verið með í Neslistanum. Samfylkingin fékk bæjarfulltrúa en Neslistinn missti.