Jónmundur Guðmarsson

Jónmundur Guðmarsson (f. 8. mars 1968) er starfsmaður Kviku banka. Hann er fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Jónmundur var sakfelldur fyrir skattalagabrot fyrir héraðsdómi Reykjaness 3.12.2021[1]

Hann var dæmdur til sjö mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar sem falli niður að tveimur árum liðnum og einnig að greiða 66,5 milljónir króna í sekt í ríkissjóð.

Tenglar

breyta
   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Jónmundur fær dóm fyrir skattabrot“. www.mbl.is. Sótt 3. desember 2021.