Jónmundur Guðmarsson

Jónmundur Guðmarsson (f. 8. mars 1968) er framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi bæjarstjóri á Seltjarnarnesi.

Jónmundur tók við af Grétu Ingþórsdóttur í júní árið 2009 en Gréta hafði tekið tímabundið við starfinu skömmu fyrir kosningarnar sama ár eftir að Andri Óttarsson lét af störfum.

TenglarBreyta

   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.