Forsetafrú Íslands

Forsetafrú Íslands er kona forseta Íslands. Maki forseta Íslands hefur til þessa dags aldrei verið karlmaður. Vigdís Finnbogadóttir, eini kvenforseti landsins, var ógift á meðan hún sat í embætti.