1188
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1188 (MCLXXXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Eldgos í Trölladyngju.
- Guðmundur dýri fékk Fljótamannagoðorð að gjöf.
- Karl Jónsson varð ábóti í Þingeyraklaustri öðru sinni.
Fædd
Dáin
- 18. júní - Ari Þorgilsson sterki (f. 1135).
- Kári Runólfsson ábóti í Þingeyraklaustri.
Erlendis
breyta- Newgatefangelsi var reist í London.
- Valdimar sigursæli varð hertogi í Slésvík.
- Ríkharður ljónshjarta gekk í bandalag við Filippus 2. Frakkakonung gegn föður sínum, Hinrik 2. Englandskonungi.
Fædd
- 4. mars - Blanka af Kastilíu, Frakklandsdrottning, kona Loðvíks 8. (d. 1252).
Dáin
- 26. janúar - Eysteinn Erlendsson erkibiskup í Niðarósi.
- 22. ágúst - Ferdínand 2., konungur Leon (f. 1137).