1190
ár
Árið 1190 (MCXC í rómverskum tölum)
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Á Íslandi
breyta- Ritun Íslendingasagna hófst um þetta leyti.
- Kirkja og klaustur voru reist á Keldum á Rangárvöllum að undirlagi Jóns Loftssonar í Odda.
- Erkibiskup bannaði að goðorðsmenn væru vígðir til prestsstarfa.
- Einar Másson varð ábóti í Munkaþverárklaustri.
Fædd
Dáin
- Hallur Hrafnsson, ábóti í Munkaþverárklaustri.
Erlendis
breyta- 16. mars - Gyðingaofsóknir í York á Englandi. 150-500 gyðingar voru drepnir.
- 10. júní - Þriðja krossferðin: Friðrik rauðskeggur drukknaði í ánni Salef í Tyrklandi á leið til Jerúsalem.
- Júlí - Ríkharður ljónshjarta og Filippus 2. Frakkakonungur héldu af stað í Þriðju krossferðina.
- 4. október - Ríkharður ljónshjarta hótar Tancred af Sikiley stríði til að þvinga hann til að afhenda arf systur Ríkharðs, Jóhönnu Sikileyjardrottningar, og hertekur Messína.
- Sverrir Sigurðsson krýndur Noregskonungur.
Fædd
- Vilhjálmur 3., konungur Sikileyjar (d. 1198).
- Pétur 1., hertogi af Bretagne (d. 1251).
- Ríkissa, drottning Svíþjóðar, kona Eiríks Knútssonar (fædd þetta ár eða 1191).
Dáin
- 15. mars - Ísabella af Hainaut, drottning Frakklands, fyrsta kona Filippusar 2. (f. 1170).
- 10. júní - Friðrik Barbarossa, keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 1122).
- 25. júlí - Sibylla, drottning Jerúsalem (f. um 1160).