Glyvrar er þorp á Eysturoy, Skálafirði í Færeyjum. Það er hluti af samfelldri 10 km byggð á austurströnd fjarðarins (Toftir, Saltangará, Runavík o.fl.). Bygdasavnid Forni er byggðasafn þar. Bakkafrost er stórt fiskeldisfyrirtæki í Glyvrum.

Glyvrakirkja.
Lega Glyvra.

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Glyvrar“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. jan. 2019.