Óliver og félagar
bandarísk Disney-teiknimynd frá árinu 1988
Óliver og félagar (enska: Oliver & Company) er bandarísk teiknimynd, sem Walt Disney Pictures frumsýndi þann 18. nóvember 1988. Leikstjóri myndarinnar er George Scribner. Aðalpersónur eru Óliver (köttur) og hundurinn hann Hrappur. Þeir eru: Hrappur, Fransis, Einstein, Beta, Tító, og Súsanna.
Óliver og félagar | |
---|---|
Oliver & Company | |
Leikstjóri | George Scribner |
Handritshöfundur | Kathleen Gavin |
Byggt á | Oliver Twist af Charles Dickens |
Framleiðandi | Jim Cox Timothy A. Disney James Mangold |
Leikarar | Joey Lawrence Billy Joel Natalie Gregory Cheech Marin Bette Midler Robert Loggia Richard Mulligan Roscoe Lee Browne Sheryl Lee Ralph |
Tónlist | J.A.C. Redford |
Frumsýning | 18. nóvember 1988 |
Lengd | 73 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | enska |
Aldurstakmark | Leyfð |
Ráðstöfunarfé | 31,6 milljónir USD |
Heildartekjur | 74,1 milljónir USD |
Íslensk talsetning
breytaKvikmyndin var talsett 1998.
Hlutverk | Leikari[1] |
---|---|
Óliver | Grímur Gíslason |
Hrappur | Valur Freyr Einarsson |
Titó | Bergur Ingólfsson |
Einstein | Ellert Ingimundarson |
Fransis | Arnar Jónsson |
Beta | Berglind Björk Jónasdóttir |
Fagin | Þórhallur Sigurðsson |
Rosti | Baldur Trausti Hreinsson |
Sóti | Hilmir Snær Guðnason |
Síkes | Pálmi Gestsson |
Jenný | Vera Illugadóttir |
Jónas | Róbert Arnfinnsson |
Súsanna | Edda Heiðrún Backman |
Lög í myndinni
breytaTittil | Söngvari |
---|---|
Ennþá gerast ævintýr | Björgvin Halldórsson |
Ég kann götunnar mál | Valur Freyr Einarsson |
Gatan gulli stráð | Berglind Björk Jónasdóttir |
Fullkomin er ég ein | Edda Heiðrún Backman |
Stöndum hlið við hlið | Vera Illugadóttir |
Götunnar mál | Valur Freyr Einarsson
Berglind Björk Jónasdóttir Bergur Ingólfsson Arnar Jónsson Ellert Ingimundarson |
Tæknilega
breytaStarf | Nafn |
---|---|
Leikstjórn | Júlíus Agnarsson |
Þýðing | Jón St. Kristjánsson |
Söngstjórn | Vilhjálmur Guðjónsson |
Söngtekstar | Jón St. Kristjánsson |
Framkvæmdastjórn | Kirsten Saabye |
Talsetning | Stúdíó eitt. |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Óliver og félagar / Oliver and Company Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 29. apríl 2019.