Baldur Trausti Hreinsson
Baldur Trausti Hreinsson (f. 15. mars 1967) er íslenskur leikari.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
breytaÁr | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun | ||
---|---|---|---|---|---|
1998 | Dansinn | ||||
1998 | Anastasia | Dímítrí | Íslenska talsetningin | ||
2000 | Viktor | Viktor | |||
2001 | Villiljós | Andri | |||
No Such Thing | Johansen | ||||
Mávahlátur | Gummi | ||||
2002 | Reykjavik Guesthouse: Rent a Bike | Gestur hjá Ingibjörgu | |||
Maður eins og ég | Gunnar | ||||
2004 | Áramótaskaupið 2004 | ||||
2009 | Hamarinn |
Tenglar
breyta Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.