Sendiráð Íslands

(Endurbeint frá Íslensk sendiráð)
Lönd með íslenskum sendiráðum     Ísland      Sendiráð

Sendiráð Íslands eru starfsstöðvar utanríkisþjónustu Íslands erlendis. Innan sendiráða starfa stjórnarerindrekar sem vinna eiga að hagsmunum Íslands eða Íslendinga í löndum sem Ísland á í formlegu stjórnmálasambandi við. Sendifulltrúar Íslands eru sendiherrar, ræðismenn (þar sem ekki eru sendiráð), fastanefndir og aðrir starfsmenn utanríkisþjónustunnar erlendis.[1]

Ísland hefur mjög fá sendiráð. Landið hefur hins vegar aðalræðismann í Winnipeg (höfuðborg og stærstu borg Manitoba í Kanada). Ísland var fyrsta ríkið sem opnaði ræðismannsskrifstofu í Þórshöfn í Færeyjum.

Sendiráð ÍslandsBreyta

 
Íslenska sendiráðið í Berlín.
 
Íslenska sendiráðið í Helsinki.
 
Íslenska sendiráðið í London.
 
Íslenska sendiráðið í Moskvu.
 
Íslenska sendiráðið í Osló.
 
Íslenska sendiráðið í París.
 
Íslenska sendiráðið í Stokkhólmi.
 
Íslenska sendiráðið í Tókíó.
 
Íslenska sendiráðið í Washington, DC.

Í AfríkuBreyta

Í AmeríkuBreyta

Í AsíuBreyta

Í EvrópuBreyta

FastanefndirBreyta

Tengt efniBreyta

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta