Freetown er stærsta borg og höfuðborg Síerra Leóne. Borgin stendur í vesturhluta landsins og á höfn við Atlantshaf. Árið 2014 bjuggu 951.000 manns í borginni.

Staðsetning Freetown innan Síerra Leóne.
Freetown.jpg
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.