Milwaukee er stærsta borg Wisconsin-fylkis og 25. stærsta borg Bandaríkjanna. Árið 2018 voru íbúar borgarinnar 594.833 talsins en á stórborgarsvæðinu búa um 2 milljón manna. Borgin liggur við suðausturströnd Michigan-vatns.

Milwaukee

Borgin er mjög þekkt fyrir hátíðir hennar og er stundum kölluð borg hátíðanna því hátiðir eru haldnar í borginni allan ársins hring.[1] Summerfest er stætasta hátið í borginni og handin er hvert sumar. Summerfest er stærasta tónlisthátið heims.

Íþróttir breyta

Háskólar breyta

Tenglar breyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „VISIT Milwaukee - City of Festivals“. www.visitmilwaukee.org (bandarísk enska). Sótt 23. janúar 2024.