Umsátrið um Srebrenica

Fall Srebrenica og Žepa11. júlí og 25. júlí 1995) er einn af afdrifaríkustu atburðum Júgóslavíustríðanna sem notaðir voru sem átylla fyrir hernaðaríhlutun í Bosníu.[1][2][3][4]

"Griðasvæði" í austurhluta Bosníu Srebrenica, Žepa og Goražde eru á því svæði, sem liggur að Serbíu (september 1994)

Átökin um Srebrenica (1992-1995)

breyta

Naser Orić, herforingi Bosníu- Múslima í Srebrenica tók þátt í fjölmörgum árásum á þorp og hverfi Serba á meðan á stríðinu stóð 1992-1995. Bosníu-Serbar segja Oric hafa haldið Serbum í þorpunum í kring um Srebrenica í ógnargreipum árum saman og með því hafi hann stuðlað að falli Srebrenica. Srebrenica var eitt af þeim svæðum í austurhluta Bosníu sem Sameinuðu Þjóðirnar höfðu lýst yfir að væru "örugg svæði". Hin voru Žepa og Goražde. Þetta þýddi að svæðið átti að vera laust við vopnaðar árásir eða annars konar ofbeldisverk.

600 manna léttvopnuðu friðargæsluliði hollenskra hermanna á vegum Sameinuðu þjóðanna, sem átti að standa vörð um verndarsvæðið, mistókst að koma í veg fyrir morð og illa meðferð á Bosníu-Serbum sem voru í haldi herja Orics.[5][6][7]

Fall Srebrenica og Žepa

breyta
 
Hernaðaraðgerðir Bosníu-Serbum à Srebrenica og Žepa voru óverjandi. Þessi hernaðaraðgerðir var kölluð "Krivaja 95" og "Stupčanica 95 Geymt 7 desember 2010 í Wayback Machine"

Þann 6. júlí 1995 hóf her Bosníuserba sókn gegn Srebrenica. Fjórum dögum síðar tókst 10.000-20.000 mujahideen og vopnuðum körlum að flýja frá borginni en yfir 2000 manns létu lífið fyrir sprengjum Serba. Serbar neita því að hafa tekið múslima af lífi eftir árásina. Þeir hafa sagt að í gröfum, sem kynnu að finnast, séu aðeins lík hermanna sem féllu við að verja Srebrenica fyrir umsátri. Talið er að flestir af körlum Srebrenica hafi flúið til Tuzla.

Bosníuserbar hertóku Srebrenica þann 11. júlí 1995, þrátt fyrir loftárásir Atlantshafsbandalagsins (NATO). Í skelfingu söfnuðust mörg þúsund manns fyrir utan búðir hollensku friðargæsluliðanna í Potočari, rétt fyrir við bæjarmörkin. Ratko Mladić hafði komið með mikinn bílaflota, og múslimunum Embættismenn Sameinuðu þjóðanna var smalað í bílana og ekið til yfirráðasvæðis Bosníustjórnar, um 50 kílómetra í burtu. Um 25.000 múslímakonur og börn voru á brott af svæðinu í rútubílum en Serbar handtóku 750 karla sem þeir náðu í, sögðust ætla að yfirheyra þá vegna "gruns um stríðsglæpi".[8]

25. júlí 1995 höfðu Bosníu-Serbar náð bænum Žepa á sitt vald og 10 þúsund ibúar Žepa, sem vildu yfirgefa bæinn, voru fluttir til Kladanj. Særðir stjórnarhermenn voru fluttir til Sarajevo, höfuðborgar Bosníu.[9][10][11][12]

Fjöldamorðunum í Pilica-Branjevo

breyta

Þann 29. nóvember 1996 dæmdi stríðsglæpadómstólinn Haag 25 ára Bosníu-Króatann, Dražen Erdemović, í tíu ára fangelsi fyrir að taka þátt í drápum serbneska hersins í Bosníu á 1.200 óvopnuðum múslimum í Pilica-Branjevo. Erdemović sagði að hann hefði drepið 70 múslima frá Srebrenica að fyrirmælum yfirboðara síns í her Bosníu-Serba.[13]

Eftirleikurinn

breyta
 

10. ágúst 1995 var Madeleine Albright, sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ, afhenti öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gervihnattamyndirnar af svæðinu og á þeim sáust merki um grafir á nokkrum stöðum í dal nálægt Srebrenica. Albright sagði að þar kynnu að finnast allt að 2.700 lík.[14]

Fall Srebrenica og Žepa olli hneykslan hjá þjóðum heimsins og knúði yfirvöld í Washington til að beina Nató inn á nýja braut. Bandaríkjamenn lögðu til að Nató gripi til harðra loftárása ef Serbar héldu áfram árásum sínum á "griðasvæðinu" Goražde í austurhluta Bosníu. Þannig tók Nató upp gerbreytta stefnu með aukinni íhlutun.

Í kjölfar Markale fjöldamorðunum hóf Nató loftárásir á Bosníu-Serba í 30. ágúst 1995. Sú herferð varði í tvær vikur og eyðilagði mörg hernaðarmannvirki Bosníuserba. Þetta auðveldaði hersveitum Króata og múslima að hertaka mörg svæði Bosníuserba sem endaði með því að landið skiptist í nokkuð jafnstóra hluta. Í kjölfarið samþykktu leiðtogar Serbíu, Króatíu og Bosníu, Slobodan Milošević, Franjo Tuđman og Alija Izetbegovićsetjast að samningaborði í Dayton, í Ohiofylki í Bandaríkjunum.

Neðanmálsgreinar

breyta
  1. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1857922
  2. „Teningnum kastað“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. maí 2009. Sótt 6. maí 2011.
  3. Confidential Memorandum of understanding (MOU) between CINCSOUTH and FC UNPF pursuant to the North. Atlantic Council (NAC) decisions of 25 July 1995 and 1 August 1995 and the Direction of the UN Secretary-General. Camp Pleso, Croatia. 10 August 1995. Lieutenant-General Force Commander UN Peace Forces. Leighton W. Smith Admiral Commander in Chief of Allied Forces Southern Europe
  4. 13 September 1995
  5. The Real Srebrenica Genocide
  6. Srebrenica: The Untold Story Geymt 17 júní 2011 í Wayback Machine By Carl Savich Introduction: What Really Happened in Srebrenica in 1992-1993?
  7. „ДОКУМЕНТАРНИ ФИЛМ О СТРАДАЊУ У СРЕБРЕНИЦИ КОЈИ ДО САДА НИКАД НИЈЕ ВИЂЕН!!! СРЕБРЕНИЦА ЗАШТИЋЕНЕ ЗОНЕ“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. júlí 2011. Sótt 6. maí 2011.
  8. "Page 34931 Patrick Barriot.Wednesday, 12 Janúar 2005
  9. Serbar segjast hafa náð Zepa á sitt vald Fimmtudaginn 20. júlí, 1995
  10. BOSNÍU-Serbar lýstu því yfir í gærkvöldi að þeir hefðu náð bænum Zepa
  11. FÖSTUDAGUR 21. JULÍ 1995
  12. Vilja að NATO hóti loftárásum á Serba Föstudaginn 21. júlí, 1995
  13. Srebrenica: The Star Witness Review of Germinal Chivikov's book. Devastating Indictment of the International Criminal Tribunal for the Former Yugoslavia by Prof Edward S. Herman
  14. Fjöldagröf finnst nálægt Srebrenica Föstudaginn 7. júní, 1996.

Tenglar

breyta