Thomas Hobbes
Thomas Hobbes (5. apríl 1588 – 4. desember 1679) var enskur heimspekingur. Bók hans, Leviathan, sem kom út 1651, lagði línurnar fyrir vestræna stjórnmálaheimspeki.
Vestræn heimspeki Heimspeki 17. aldar | |
---|---|
![]() | |
Nafn: | Thomas Hobbes |
Fæddur: | 5. apríl 1588 (í Malmesbury í Wiltshire á Englandi) |
Látinn: | 4. desember 1679 (91 árs) (í Derbyshire á Englandi) |
Skóli/hefð: | Raunhyggja |
Helstu ritverk: | Leviathan |
Helstu viðfangsefni: | stjórnspeki, siðfræði, þekkingarfræði, sagnfræði, rúmfræði |
Markverðar hugmyndir: | samfélagssáttmálinn (upphafsmaður sáttmálakenninga á nýöld), náttúrulegt ástand (lífið er einmannalegt, fátæklegt, grummt og stutt) |
Áhrifavaldar: | Platon, Aristóteles, Þúkýdídes |
Hafði áhrif á: | alla vestræna stjórnspekinga, þeirra á meðal: John Locke, Jean-Jacques Rousseau, Immanuel Kant, Jeremy Bentham, Adam Smith, John Stuart Mill, John Rawls, Robert Nozick o.m.fl. |
Þótt Hobbes sé í dag best þekktur stjórnmálaheimspeki sína fékkst hann þó við ýmis önnur efni innan heimspekinnar, meðal annars siðfræði og þekkingarfræði, og einnig fékkst hann við sagnfræði og vísindi, til dæmis rúmfræði. Aukinheldur hefur greinargerð Hobbes fyrir mannlegu eðli sem samvinnu manna í sína eigin þágu reynst lífseig hugmynd innan heimspekilegrar mannfræði.
Helstu ritBreyta
- 1628 Þýðing á riti Þúkýdídesar um pelópsskagastríðið
- 1650 The Elements of Law, Natural and Political, sem samanstendur af
- 1651-8 Elementa philosophica
- 1651 Leviathan, or the Matter, Forme, and Power of a Commonwealth, Ecclesiasticall and Civil
- 1656 Questions concerning Liberty, Necessity and Chance
- 1668 latnesk þýðing af Leviathan
- 1681 Behemoth, or The Long Parliament (kom út að Hobbes látnum)
Hobbes bókmenntumBreyta
- Tígurinn Hobbes í myndasögunum um Calvin og Hobbes eftir Bill Watterson var nefndur eftir Thomas Hobbes.
HeimildBreyta
- Fyrirmynd greinarinnar var „Thomas Hobbes“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. apríl 2006.
Frekari fróðleikurBreyta
- Tuck, Richard, Hobbes: A Very Short Introduction (Oxford: Oxford University Press, 1898/2002). ISBN 0-19-280255-0
- Sorell, Tom, Hobbes (London: Routledge, 1986). ISBN 0-415-06366-3
- Sorell, Tom (ritstj.), The Cambridge Companion to Hobbes (Cambridge: Cambridge University Press, 1996/1999). ISBN 0-521-42244-2
Tengt efniBreyta
TenglarBreyta
- Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Hobbes Moral and Political Philosophy“
- The Internet Encyclopedia of Philosophy: „Hobbes“
- „Hvernig urðu siðareglur til?“ á Vísindavefnum
- „Hvað er átt við með samfélagssáttmála?“ á Vísindavefnum