The West Wing (7. þáttaröð)
Sjöunda þáttaröðin af The West Wing var frumsýnd 25. september 2005 og sýndir voru 22 þættir.
Leikaraskipti
breytaLeikkonan Kristin Chenoweth var gerð að aðalleikara.
Leikarinn John Spencer lést úr hjartaáfalli 16. desember 2005 og var þátturinn The Cold sá seinasti sem hann lék í áður en hann lést.
Aðalleikarar
breyta- Alan Alda sem Arnold Vinick
- Stockard Channing sem Abigail Bartlet
- Kristin Chenoweth sem Annabeth Schott
- Dulé Hill sem Charlie Young
- Allison Janney sem C.J. Cregg
- Joshua Malina sem Will Bailey
- Mary McCormack sem Kate Harper
- Janel Moloney sem Donna Moss
- Richard Schiff sem Toby Ziegler
- Jimmy Smits sem Matt Santos
- John Spencer sem Leo McGarry
- Bradley Whitford sem Josh Lyman
- Martin Sheen sem Jed Bartlet
Aukaleikarar
breyta- Lily Tomlin sem Debbie Fiderer
- Nicole Robinson sem Margaret Hooper
- Melissa Fitzgerald sem Carol
- Kim Webster sem Ginger
- Renée Estevez sem Nancy
- Bill Duffy sem Larry
- Peter James Smith sem Ed
Gestaleikarar
breyta- Elisabeth Moss sem Zoey Patricia Bartlet
- Annabeth Gish sem Elizabeth Bartlet Westin
- Nina Siemaszko sem Eleanor Emily Bartlet
- Steven Eckholdt sem Doug Westin
- Allison Smith sem Mallory O'Brian
- Ben Weber sem Vic Faison
- Teri Polo sem Helen Santos
- Rob Lowe sem Sam Seaborn
- Gary Cole sem Robert „Bob“ Russell
- Michael O´Neill sem Ron Butterfield
- Anna Deavere Smith sem dr. Nancy McNally
- Kathleen York sem Andrea Wyatt
- Timothy Busfield sem Danny Concannon
- Janeane Garofalo sem Louise „Lou“ Thornton
- Oliver Platt sem Oliver Babish
- Ron Silver sem Bruno Gianelli
Þættir
breytaTitill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
The Ticket | Debora Cahn | Christopher Misiano | 25.09.2005 | 1 - 133 |
Kosningabarátta Santos fer á fullt og verður Josh hissa á þeirri gagnrýni sem herferðin fær fyrir að velja Leo sem varaforsetaefni Santos. Á meðan er C.J. yfirheyrð af Oliver Babish vegna lekans. | ||||
The Mommy Problem | Eli Attie | Alex Graves | 02.10.2005 | 2 - 134 |
Santos herferðin verður fyrir fjölmiðlaárás vegna stöðu sinnar gagnvart Bartlet stjórninni vegna lekans. Josh rekst á við Hvíta húsið og nýja samskiptafulltrúa herferðarinnar. | ||||
Message of the Week | Lawrence O'Donnell, Jr. | Christopher Misiano | 09.10.2005 | 3 - 135 |
Vinick herferðin reynir að ráðast á Santos herferðina um innflytjendamál, málefni sem Santos hefur reynt að forðast. | ||||
Mr. Frost | Alex Graves | Andrew Bernstein | 16.10.2005 | 4 - 136 |
C.J. reynir að stjórna Hvíta húsinu á meðan starfsmennirnir eru yfirheyrðir vegna rannsóknarinnar á lekanum. Hættuástand byrjar að myndast í miðausturlöndunum sem getur haft áhrif á friðaráætlanir forsetans. Toby segir C.J. að það hafi verið hann sem lak upplýsingunum um hernaðar geimflaugina. | ||||
Here Today | Peter Noah | Alex Graves | 23.10.2005 | 5 - 137 |
Toby er yfirheyrður af Oliver Babish og síðan rekinn af forsetanum. Josh reynir að hreinsa til í starfsmannahaldi Santos herferðarinnar. Ellie tilkynnir foreldrum sínum að hún er bæði ólétt og trúlofuð. | ||||
The Al Smith Dinner | Eli Attie | Leslie Linka Glatter | 30.10.2005 | 6 – 138 |
Ráðist er á Santos herferðina fyrir stöðu sína gangvart fóstureyðingum sem færir bæði honum og Vinick óumbeðna athygli. Á stamatíma fær Will stöðuhækkun sem hann á erfitt með að takast á við. | ||||
The Debate | Lawrence O´Donnel, Jr. | Alex Graves | 06.11.2005 | 7 - 139 |
Forsetaframbjóðendurnir taka þátt í kappræðu sín á milli. Þátturinn var sýndur í beinni útsendingu í Bandaríkjunum. | ||||
Undecideds | Debora Cahn | Christopher Misiano | 04.12.2005 | 8 – 140 |
Santos heimsækir fjölskyldu blökkustráks sem skotinn var til bana af lögreglumanni af rómönskum uppruna. C.J reynir að koma í veg fyrir hættuástand milli Kína, Rússlands og Kasakstans. Á meðan þarf Will að undirbúa brúðkaup Ellie. | ||||
The Wedding | Josh Singer | Andrew Bernstein | 11.12.2005 | 9 - 141 |
Bartlet heldur upp á brúðkaup Ellie, á samatíma reynir hann að koma í veg fyrir stríð milli Kína og Rússlands. | ||||
Running Mates | Peter Noah | Paul McCrane | 08.01.2006 | 10 - 142 |
Leo gengur erfiðlega að undirbúa sig fyrir kappræðu varaforsetanna. Will og Kate fara á stefnumót. Santos tekur sér frí frá kosningabaráttunni til að heimsækja fjölskylduna sína. | ||||
Internal Displacement | Bradley Whitford | Andrew Bernstein | 15.01.2006 | 11 - 143 |
C.J. reynir að koma á friði í Darfur á meðan ástandið milli Kína og Rússlands versnar. Á sama tíma kemst hún að því að Doug Westin tengdasonur forsetans hafi haldið framhjá konu sinni. | ||||
Duck and Cover | Eli Attie | Christopher Misiano | 22.01.2006 | 12 - 144 |
Ástandið milli Rússlands og Kína í Kasakstans heldur áfram að aukast. Á sama tíma verður leki í kjarnakljúfi í Kaliforníu sem gæti leitt til stórslyss. | ||||
The Cold | Debora Cahn og Lauren Schmidt (saga) | Alex Graves | 12.03.2006 | 13 - 145 |
Nýjustu tölur sýna að Santos og Vinick eru jafnir. Samband Josh og Donnu verður nánara. Forsetinn hittir forsetaframbjóðendurnar til að úskýra hvað er að gerast í Kasakstan. Þetta er seinasti þátturinn sem leikarinn John Spencer (Leo McGarry) lék í áður en hann lést. | ||||
Two Weeks Out | Lawrence O'Donnell, Jr. | Laura Innes | 19.03.2006 | 14 - 146 |
Aðeins tvær vikur í kosningar og frambjóðendurnir eru farnir að finna fyrir því álagi sem fylgir kosningabaráttunni. Vinick fær óvænt tækifæri upp í hendurnar til að eyðileggja herferð Santos. | ||||
Welcome to Wherever You Are | Josh Singer | Matia Karrell | 26.03.2006 | 15 – 147 |
Aðeins fimm dagar í kosningar og herferð Santos ferðast um helstu ríkin til að vinna inn atkvæði. Ríkissaksóknarinn ýtir á Toby til að gefa upp hver heimildarmaður hans var í lekanum. | ||||
Election Day | Mimi Leder | Lauren Schmidt | 02.04.2006 | 16 - 148 |
Kosningadagurinn er runninn upp sem ýtir frekar undir álag starfsmanna herferðanna beggja. Josh og Donna sofa saman. Þátturinn endar á því að Annabeth finnur Leo meðvitundarlausan í herbergi hans. | ||||
Election Day (Part 2) | Eli Attie og John Wells | Christopher Misiano | 09.04.2006 | 17 - 149 |
C.J. tilkynnir forsetanum andlát Leos og þátturinn endar á því að Santos er kosinn forseti Bandaríkjanna. | ||||
Requiem | Eli Attie, Debora Cahn og John Wells | Steve Shill | 16.04.2006 | 18 - 150 |
Forsetinn ásamt nýjum og gömlum starfmönnum koma saman til að vera viðstaddir jarðaför Leos. | ||||
Transition | Peter Noah | Nelson McCormick | 23.04.2006 | 19 - 151 |
Josh flýgur til Kaliforníu til að ræða við Sam Seaborn um starf í stjórn Santos. Aðgerðir Santos gagnvart Kasakstan málinu eru ekki vel liðnar af Bartlet stjórninni. | ||||
The Last Hurrah | Lawrence O'Donnell, Jr. | Tim Matheson | 30.04.2006 | 20 - 152 |
Matt og Helen Santos reyna að aðlagast hinu nýja lífi þeirra. Vinick fær óvænt starfstilboð frá Santos. | ||||
Institutional Memory | Debora Cahn | Lesli Linka Glatter | 07.05.2006 | 21 - 153 |
Starfmenn Hvíta húsins undirbúa sig fyrir það að yfirgefa staðinn. C.J. fær tvö vænleg starfstilboð og Will er óviss með framtíð sína. | ||||
Tomorrow | John Wells | Christopher Misiano | 14.05.2006 | 22 - 154 |
Santos sver embættiseið sinn sem forseti Bandaríkjanna á meðan Bartlet yfirgefur Hvíta húsið. Seinasta verk Bartlets sem forseti er að náða Toby. | ||||
Tilvísanir
breytaHeimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „The West Wing (season 7)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. maí 2012.
- The West Wing á Internet Movie Database
- Sjöunda þáttaröð The West Wing á The West Wing Episode Guide síðunni