Stockard Channing
Stockard Channing (fædd Susan Antonia Williams Stockard, 13. febrúar 1944) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í The West Wing og Grease.
Stockard Channing | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Susan Williams Antonia Stockard 13. febrúar 1944 |
Ár virk | 1971 - |
Helstu hlutverk | |
Abby Bartlet í The West Wing Betty Rizzo í Grease |
Einkalíf
breytaChanning er fædd og uppalin í New York-borg og er af írskum uppruna. Útskrifaðist hún frá Radcliffe College með gráðu í sögu og bókmenntum árið 1965. Einnig lærði hún drama við HB Studio í Greenwich Village í New York-borg.[1]
Channing hefur verið gift fjórum sinnum:
- Walter Channing Jr. frá 1964 – 1967.
- Paul Schmidt frá 1969 – 1976.
- David Debin frá 1976 – 1980.
- David Lefferts Rawle frá 1982 – 1988.
Síðustu 20 ár þá hefur Channig verið í sambandi við kvikmyndatökustjórann Daniel Gillham.[2]
Ferill
breytaLeikhús
breytaChanning byrjaði leikhúsferil sinn hjá Theatre Company of Boston og fyrsta hlutverk hennar var árið 1966 í The Investigaton.[3] Hefur hún síðan þá komið fram í leikritum á borð við Woman in Mind, Hapgood, No Hard Feelings, Joe Egg, Love Letters, The Lion in Winter og The Golden Age.
Sjónvarp
breytaFyrsta sjónvarpshlutverk Channing var árið 1973 í sjónvarpsmyndinni The Girl Most Likely to.... Á árunum 1979 – 1980 lék Channing í þáttunum Stockard Channing in Just Friends og The Stockard Channing Show. Hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Medical Center, Sesame Street, Out of Practice, Trying Games og King of the Hill.
Channing lék forsetafrúna Abbey Bartlet í The West Wing frá 1999 – 2006.
Kvikmyndir
breytaFyrsta kvikmyndahlutverk Channing var árið 1971 í The Hospital. Árið 1978 þá var henni boðið eitt af aðalhlutverkunum í Grease sem Betty Rizzo. Hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Without a Trace, Married to It, Up Close & Personal, Practical Magic, Where the Heart Is, Bright Young Things og Must Love Dogs.
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1971 | The Hospital | Hjúkrunarfræðingur á bráðavakt | óskráð á lista |
1972 | Up the Sandbox | Judy Stanley | óskráð á lista |
1975 | The Fortune | Freddie | |
1976 | Sweet Revenge | Vurrla Kowsky | |
1976 | The Big Bus | Kitty Baxter | |
1978 | The Cheap Detective | Bess | |
1978 | Grease | Betty Rizzo | |
1979 | The Fish That Saved Pittsburgh | Mona Mondieu | |
1982 | Safari 3000 | J.J. Dalton | |
1983 | Without a Trace | Jocelyn Norris | |
1986 | Heartburn | Julie Siegel | |
1986 | The Men´s Club | Nancy | |
1988 | A Time of Destiny | Margaret | |
1989 | Staying Together | Þjálfari Nancy | |
1990 | Meet the Applegates | Jane Applegate | |
1991 | Married to It | Iris Morden | |
1992 | Bitter Moon | Beverly | óskráð á lista |
1993 | Six Degrees of Separation | Ouisa | |
1995 | Smoke | Ruby McNutt | |
1995 | To Wong Foo Thanks for Everything, Julie Newman | Carol Ann | |
1996 | Up Close & Personal | Marcia McGrath | |
1996 | Edie & Pen | Penelope ´Pen´ Chandler | |
1996 | Moll Flanders | Mrs. Allworthy | |
1996 | The First Wives Club | Cynthia Swann Griffin | |
1998 | Twilight | Lt. Verna Hollander | |
1998 | Lulu on the Bridge | Fulltrúi Celia | Talaði inn á óskráð á lista |
1998 | Practical Magic | Frænkan Frances ´Fran´ Owens | |
1999 | The Venice Project | Chandra Chase | |
2000 | Other Voices | Dr. Grover | |
2000 | Isn´t She Great | Florence Maybelle | |
2000 | Where the Heart Is | Sister husband | |
2001 | The Business of Strangers | Julie Styron | |
2002 | Life of Something Like It | Deborah Connors | |
2003 | Behind the Red Door | Julia | |
2003 | Bright Young Things | Mrs. Melrose Ape | |
2003 | Le divorce | Margeeve Walker | |
2003 | Anything Else | Paula Chase | |
2005 | Red Mercury | Penelope | |
2005 | Must Love Dogs | Dolly | |
2005 | 3 Needles | Olive Cowie, móðir klámleikara | |
2007 | Sparkle | Sheila | |
2010 | Multiple Sarcasms | Pamela | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1973 | The Girl Most Likely to... | Miriam Knight | Sjónvarpsmynd |
1973 | Love, American Style | Marsha Sue | Þáttur: Love and the Eat´s Cafe hlutinn |
1974 | Medical Center | Shirley | Þáttur: Spectre |
1977 | Lucan | Mickey MacElwaine | Þáttur: Pilot |
1979 | Silent Victory: The Kitty O´Neill Story | Kitty O´Neill | Sjónvarpsmynd |
1979 | Stockard Channing in Just Friends | Susan Hughes | 13 þættir |
1980 | The Stockard Channing Show | Susan Goodenow | 13 þættir |
1982 | Table Settings | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
1969-1983 | Sesame Street | Fórnarlamb Brjálaðs málara | 6 þættir |
1985 | Not My Kid | Helen Bower | Sjónvarpsmynd |
1987 | The Room Upstairs | Leah Lazenby | Sjónvarpsmynd |
1990 | Perry Mason: The Case of the Defiant Daughter | Cliff Bartell | Sjónvarpsmynd |
1987 | Echoes in the Darkness | Susan Reinert | Sjónvarpsmynd |
1988 | Tidy Endings | Marion | Sjónvarpsmynd |
1989 | Perfect Witness | Liz Sapperstein | Sjónvarpsmynd |
1989 | Trying Times | Hilda Bundt | Þáttur: The Sad Professor |
1992 | Lincoln | Clara Harris | Sjónvarpsmynd Talaði inn á |
1994 | Road to Avonlea | Viola Elliot | 2 þættir |
1994 | David´s Mother | Bea | Sjónvarpsmynd |
1995 | Mr. Willowby´s Christmas Tree | Miss Adelaide | Sjónvarpsmynd |
1996 | Lily Dale | Corella | Sjónvarpsmynd |
1996 | The Prosecutors | Ingrid Maynard | Sjónvarpsmynd |
1996 | An Unexpected Family | Barbara Whitney | Sjónvarpsmynd |
1997 | American Masters | Kynnir | Sjónvarpsmynd |
1997 | King of the Hill | Mrs. Holloway | Þáttur: The Company Man |
1998 | An Unexpected Life | Barbara Whitney | Sjónvarpsmynd |
1998 | The Baby Dance | Rachel Luckman | Sjónvarpsmynd |
1999-2000 | Batman Beyond | Commissioner Barbara Gordon | 8 þættir Talaði inn á |
2000 | The Truth About Jane | Janice | Sjónvarpsmynd |
2001 | A Girl Thing | Dr. Beth Noonan | Sjónvarpsmynd |
2001 | When Billie Beat Bobby | Kynnir | Sjónvarpsmynd |
2002 | Confessions of an Ugly Stepsister | Margarethe Fisher Van Den Meer | Sjónvarpsmynd |
2002 | The Matthew Shepard Story | Judy Shepard | Sjónvarpsmynd |
2003 | Hitler: The Rise of Evil | Klara Hitler | Sjónvarpsmynd |
2003 | The Piano Man´s Daughter | Lily Kilworth | Sjónvarpsmynd |
2004 | The Kennedy Mystique: Creating Camelot | Kynnir | Sjónvarpsmynd |
2004 | Jack | Anne | Sjónvarpsmynd |
2005-2006 | Out of Practice | Dr. Lydia Barnes | 21 þættir |
1999-2006 | The West Wing | Abbey Bartlet | 68 þættir |
2009 | The Cleveland Show | Lydia Waterman | Þáttur: A Cleveland Brown Christmas Talaði inn á |
2010 | Sunday´s at Tiffany´s | Vivian Claremont | Sjónvarpsmynd |
2012 | Family Trap | Barbara | Sjónvarpsmynd |
Leikhús
breyta
|
|
Verðlaun og tilnefningar
breytaAFI-verðlaunin
- 2002: Tilnefnd sem besta leikkona fyrir The Business of Strangers.
Blockbuster Entertainment-verðlaunin
- 1999: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverk í grín/rómantískri mynd fyrir Practical Magic.
- 1997: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki í rómantískri mynd fyrir Up Close & Personal.
CableACE-verðlaunin
- 1995: Tilnefnd sem besta leikkona í drama seríu fyrir Road to Avonlea.
- 1989: Verðlaun sem besta leikkona í drama/leikhús sérþætti fyrir Tidy Endings.
Chicago Film Critics Association-verðlaunin
- 1994: Tilnefnd sem besta leikkona fyrir Six Degrees of Separation.
Daytime Emmy-verðlaunin
- 2005: Verðlaun sem besta leikkona í barnaþætti fyrir Jack.
Drama Desk-verðlaunin
- 2012: Tilnefnd sem besta leikkona í leikriti fyrir Other Desert Cities.
- 2009: Tilnefnd sem besta leikkona í söngleik fyrir Pal Joey.
- 1995: Tilnefnd sem besta leikkona í leikriti fyrir Hapgood.
- 1991: Tilnefnd sem besta leikkona í leikriti fyrir Six Degrees of Separation.
- 1988: Verðlaun sem besta leikkona í leikriti fyrir Woman in Mind.
- 1986: Tilnefnd sem besta leikkona í leikriti fyrir The House of Blue Leaves.
- 1985: Tilnefnd sem besta leikkona í leikriti fyrir Joe Egg.
Drama League-verðlaunin
- 1991: Verðlaun sem besta leikkona í leikriti fyrir Six Degrees of Separation.
Emmy-verðlaunin
- 2006: Tilnefnd sem besta leikkona í grínseríu fyrir Out of Practice.
- 2005: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2004: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2003: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2002: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2002: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki í míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The Matthew Shepard Story.
- 2001: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2000: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 1999: Tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki í míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The Baby Dance.
- 1997: Tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki í míniseríu eða sérþætti fyrir sjónvarp fyrir An Unexpected Family.
- 1994: Tilnefnd sem besta leikkona í gestahlutverki í dramaseríu fyrir Road to Avonlea.
- 1990: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í míniseríu eða sérþætti fyrir sjónvarp fyrir Perfect Witness.
- 1988: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í míniseríu eða sérþætti fyrir sjónvarp fyrir Echoes in the Darkness.
GLAAD Media-verðlaunin
- 2003: Golden State verðlaunin
Golden Apple-verðlaunin
- 1975: Tilnefnd sem nýjasta kvennstjarna ársins.
Golden Globes-verðlaunin
- 1999: Tilnefnd sem besta leikkona í míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The Baby Dance.
- 1994: Tilnefnd sem besta leikkona í grín/söngleikja mynd fyrir Six Degrees of Separation.
- 1976: Tilnefnd sem besta leikkona í kvikmynd fyrir The Fortune.
Independent Spirit-verðlaunin
- 1999: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Baby Dance.
London Critics Circle Film-verðlaunin
- 2003: Verðlaun sem besta leikkona ársins fyrir The Business of Strangers.
National Board of Review-verðlaunin
- 1996: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir The First Wives Club.
National Society of Film Critics-verðlaunin
- 1994: Tilnefnd sem besta leikkona fyrir Six Degrees of Separation.
OBIE-verðlaunin
- 1991: Verðlaun sem besta leikkona í leikriti fyrir Six Degrees of Separation.
Óskarsverðlaunin
- 1994: Tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir Six Degrees of Separation.
People's Choice-verðlaunin
- 1979: Verðlaun sem uppháhalds leikkona í aukahlutverki í kvikmynd.
San Francisco International Film Festival-verðlaunin
- 2001: Peter J. Owens verðlaunin.
Satallite-verðlaunin
- 2003: Tilnefnd sem besta leikkona í míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir The Matthew Shepard Story.
- 1997: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í dramamynd fyrir Moll Flanders.
Screen Actors Guild-verðlaunin
- 2005: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2004: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2004: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2003: Verðlaun sem besta leikkona í sjónvarpsmynd eða míniseríu fyrir The Matthew Shepard Story.
- 2003: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2002: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2002: Tilnefnd sem besta leikkona í dramaseríu fyrir The West Wing.
- 2001: Tilnefnd sem besta leikkona í sjónvarpsmynd eða míniseríu fyrir The Truth About Jane.
- 1999: Tilnefnd sem besta leikkona í sjónvarpsmynd eða míniseríu fyrir The Baby Dance.
- 1997: Tilnefnd sem besta leikkona í sjónvarpsmynd eða míniseríu fyrir An Unexpected Family.
- 1996: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Smoke.
Tony-verðlaunin
- 2012: Tilnefnd sem besta leikkona í leikriti fyrir Other Desert Cities.
- 2009: Tilnefnd sem besta leikkona í söngleik fyrir Pal Joey.
- 1999: Tilnefnd sem besta leikkona í leikriti fyrir The Lion in Winter.
- 1992: Tilnefnd sem besta leikkona í leikriti fyrir Four Baboons Adoring the Sun.
- 1991: Tilnefnd sem besta leikkona í leikriti fyrir Six Degrees of Separation.
- 1986: Tilnefnd sem besta leikkona í leikriti fyrir The House of Blue Leaves.
- 1985: Verðlaun sem besta leikkona í leikriti fyrir Joe Egg.
TV Guide-verðlaunin
- 2001: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu fyrir The West Wing.
Tilvísanir
breytaHeimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Stockard Channing“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. maí 2012.
- Stockard Channing á IMDb
- Leikhúsferill Stockard Channing á Internet Broadway Database síðunni
- Leikhúsferill Stockard Channing á The Internet Off-Broadway Database síðunni Geymt 25 september 2012 í Wayback Machine