Janeane Garofalo (fædd Jane Anne Garofalo, 28. september 1964) er bandarísk leikkona og uppistandari sem er þekktust fyrir hlutverk sín í The Larry Sanders Show, Felicity, The West Wing, The Truth About Cats & Dogs og Ratatouille.

Janeane Garofalo
Janeane Garofalo (2003)
Janeane Garofalo (2003)
Upplýsingar
FæddJane Anne Garofalo
28. september 1964 (1964-09-28) (60 ára)
Ár virk1989 -
Helstu hlutverk
Paula í The Larry Sanders Show
Sally Reardon í Felicity
Louise Thornton í The West Wing
Janis Gold í 24
Abby í The Truth About Cats & Dogs
Colette í Ratatouille

Einkalíf

breyta

Garofalo fæddist í Newton, New Jersey og er af ítölskum og írskum uppruna. Ólst upp í Ontario, Kaliforníu, Madison og New Jersey. Garofalo stundaði nám í sögu við Providence College í Providence, Rhode Island. Garofalo vann grínhæfileikakeppnina Funniest Person in Rhode Island sem var styrkt af Showtime sjónvarpstöðinni. Dreymdi Garofalo um að vera handritshöfundur hjá Late Night With David Letterman og ákvað hún að gerast atvinnu uppistandari eftir að hafa útskrifast með gráðu í sögu og amerískum fræðum.[1]

Þann 4. apríl 2000, kom út bókin Feel This Book: An Essential Guide to Self-Empowerment, Spiritual Supremacy, and Sexual Satisfaction sem var skrifuð af Garofalo og Ben Stiller.

Ferill

breyta

Leikhús

breyta

Garofalo hefur komið fram í leikritunum Russian Transport og Love, Loss and What I Wore.

Sjónvarp

breyta

Fyrsta sjónvarpshlutverk Garofalo var árið 1991 í sjónvarpsmyndinni Passion. Frá 1992-1993 þá kom Garofalo fram í The Ben Stiller Show í ýmsum hlutverkum. Garofalo kom fram í Saturday Night Live frá 1994-1995. Árið 1992 þá var Garofalo boðið hlutverk í The Larry Sanders Show sem Paula, sem hún lék til ársins 1997. Frá 1998-2000 þá lék Garofalo hlutverk Sally Reardon í Felicity. Garofalo hefur síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við The West Wing, Two and a Half Men og 24. Árið 2010 þá var Garofalo boðið hlutverk í Criminal Minds: Suspect Behavior sem Beth Griffith, en aðeins 13 þættir voru framleiddir.[2]

Kvikmyndir

breyta

Fyrsta kvikmyndahlutverk Garofalo var árið 1989 í Majo no takkyûbin. Hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við That´s What Women Want, Coldblooded, The Truth About Cats & Dogs, The Cable Guy, Cop Land, 200 Cigarettes, Titan A.E. , Manhood, Wonderland og Ratatouille.

Kvikmyndir og sjónvarp

breyta
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1989 Majo no takkyûbin Ursula Talaði inn á ensku útgáfuna
1991 Late for Dinner Counter Girl
1992 That´s What Women Want Jennifer
1994 Reality Bites Vivkie Miner
1994 Suspicious Kona
1995 Coldblooded Honey
1995 Bye Bye Love Lucille
1995 I Shot a Man in Vegas Gale
1995 Now and Then Wiladene
1996 Kids in the Hall: Brain Candy Kona í partýi senum eytt
1996 The Truth About Cats & Dogs Abby
1996 The Cable Guy Miðaldar þjónustustúlka
1996 Larger Than Life Mo
1997 Touch Kathy Worthington
1997 Romy and Michele´s High School Reunion Heather Mooney
1997 Cop Land Aðstoðarfógetinn Cindy Betts
1997 The Matchmaker Marcy Tizard
1997 Sweethearts Jasmine
1998 Half Baked I´m Only Creative When I Smoke Smoker óskráð á lista
1998 Permenant Midnight Jana Farmer
1998 Dog Park Jeri
1998 Clay Pigeons Fulltrúinn Dale Shelby
1998 The Thin Pink Line Joyce Wintergarden-Dingle
1999 Can´t Stop Dancing Belinda Peck
1999 The Minus Man Ferrin
1999 Thick as Thieves Anne
1999 200 Cigarettes Ellie
1999 Dogma Liz
1999 Mystery Men The Bowler
1999 The Bumblebee Flies Anyway Dr. Harriman/Handyman
2000 The Cherry Picker ónefnt hlutverk
2000 What Planet Are You From Kvíðin kona óskráð á lista
2000 Steal This Movie Anita Hoffman
2000 The Independent Paloma Fineman
2000 Titan A.E. Stith Talaði inn á
2000 The Adventures of Rocky & Bullwinkle Minnie Mogul
2001 Housekeeping Hótelstarfsmaður Talaði inn á
2001 Wet Hot American Summer Beth
2001 The Search for John Gissing Linda Barnes
2002 Martin & Orloff Hágreiðslukona
2002 Big Trouble Lögreglukonan Monica Romero
2003 Manhood Jill
2003 Ash Tuesday Liz
2003 Wonderland Joy Miller
2003 Nobody Know Anything! Patty
2004 Junebug and Hurricane Chandre
2004 Jimmy Glick in Lalawood Dee Dee
2005 Duane Hopwood Linda
2005 Stay Dr. Beth Levy
2006 The Wild Bridget Talaði inn á
2006 Southland Tales General Teena MacArthur
2007 The Ten Kjarnorkustarfsmaður Beth Soden
2007 Ratatouille Colette Talaði inn á
2008 The Guitar Dr. Murray
2009 Labor Pains Claire the Vista Host
2009 Love Hurts Hannah Rosenbloom
2013 General Education Gale Collins Kvikmyndtökum lokið
2012 Bad Parents Kathy Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1991 Passion Jenny Colomby Sjónvarpsmynd
1992-1939 The Ben Stiller Show Ýmis hlutverk 13 þættir
1993 Tales of the City Coppola Konan Sjónvarpsmínisería
ónefndir þættir
1994 The Adventures of Pete & Pete Ms. Brackett Þáttur: X=WHY
1994 Small Doses ónefnt hlutverk Sjónvarpssería
1994-1995 Saturday Night Live Ýmis hlutverk 14 þættir
1995 Duckman: Private Dick/Family Man Moonbeam Þáttur: The Germ Turns
Talaði inn á
1995 NewsRadio Nancy Þáttur: Sweeps Week
1995 Stand-Up Stand-Up Keppnis dómari Þáttur: Comedy Central´s Comedy Bootcamp Contest Winners
1995 Mr. Show with Bob and David Eiginkona Þáttur: What to Think
1996 Mr. Show with Bob and David: Fantastic Newness Ýmsar persónur Sjónvarpsmynd
1996 Dr. Katz, Professional Therapist Janeane Þáttur: Drinky the Drunk Guy
1996 Ellen Chloe Korban Þáttur: Two Mammograms and a Wedding
1996 Seinfeld Jeannie 2 þættir
1997 Home Improvement Tina Þáttur: A Funny Valentine
1992-1997 The Larry Sanders Show Paula 52 þættir
1997 Law & Order Greta Heiss 2 þættir
1997 The Chris Rock Show Kærasta Þáttur nr. 2.12
1999 Mad About You Mabel Buchman Þáttur: The Final Frontier
1998-2000 Felicity Sally Reardon 14 þættir
2000 Ed Liz Stevens Þáttur: Pilot
2000 Strangers with Candy Cassie Pines 2 þættir
2002 The Laramie Project Catherine Connolly Sjónvarpsmynd
2002 Biography Kynnir Þáttur: Gracie Allen: The Better Half
2003 Slice o´Life ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
2003 King of the Hill Sheila Þáttur: Night and Deity
Talaði inn á
2004 The King of Queens Trish Þáttur: Cheap Saks
2004 Pilot Season Kynnir Sjónvarpsmínisería
Talaði inn á
óskráð á lista
2004 Aqua Teen Hunger Force Donna Þáttur: Hypno-Germ
Talaði inn á
2005 Deal Annie Sjónvarpsmynd
2005 Nadine in Date Land Nadine Sjónvarpsmynd
2005 Stella Jane Burroughs Þáttur: Novel
2005-2006 The West Wing Louise Thornton 15 þættir
2006 Freak Show The Bearded Clam 7 þættir
Talaði inn á
2006 Campus Ladies ónefnt hlutverk Þáttur: The Blind Leading the Blonde
2007 Law Dogs Gloria Fontaine Sjónvarpsmynd
2007 Two and a Half Men Sharon Þáttur: Media Room Slash Dungeon
2008 Girl´s Best Friend Mary Sjónvarpsmynd
2008 Wainy Days Móðir Davids Þáttur: Angel
2009 Greek Prófessor Freeman Þáttur: Engendered Species
2009 24 Janis Gold 21 þættir
2010 Gimme Shelter Angel Sjónvarpsmynd
2010 The Increasingly Poos Decisions of Todd Margaret Yfirmaður Brents Þáttur: Where Todd and Brent Misjudge the Mood of Solemn
2011 Paul the Male Matchmaker Sandi Þáttur: Know When You Are Too Old
2011 Criminal Minds: Suspect Behavior Beth Griffith 13 þættir
2010-2011 Ideal Tilly 7 þættir

Verðlaun og tilnefningar

breyta

American Comedy-verðlaunin

  • 2000: Tilnefnd sem besta grínleikkona fyrir Mystery Men.
  • 1999: Tilnefnd sem besta grínleikkona í sérstökum sjónvarpsþætti fyrir The Ms. Foundation´s Women of Comedy.
  • 1996: Tilnefnd sem besta grínleikkona í aukahlutverki fyrir Bye Bye Love.
  • 1996: Tilnefnd sem besti grínleikkona í aukahlutverki í sjónvarpi fyrir The Larry Sanders Show.

Annie-verðlaunin

  • 2008: Tilnefnd fyrir bestu talsetningu í teiknimynd fyrir Ratatouille.

Chlotrudis-verðlaunin

  • 1998: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Romy and Michele´s High School Reunion.

Emmy-verðlaunin

  • 1997: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í grínseríu fyrir The Larry Sanders Show.
  • 1996: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í grínseríu fyrir The Larry Sanders Show.

MTV Movie-verðlaunin

  • 1997: Tilnefnd sem besta grínleikkona fyrir The Truth About Cats & Dogs.

Montréal Comedy Festival ‚Just for Laughs‘-verðlaunin

  • 2000: Verðlaun sem besta leikkona fyrir The Independent.

Screen Actors Guild-verðlaunin

  • 2006: Tilnefnd sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The West Wing.

Slamdunk Film Festival

  • 2001: Lifetime Achievement verðlaunin.

Visual Effect Society-verðlaunin

  • 2008: Verðlaun fyrir bestu teiknimyndapersónu í teiknimynd fyrir Ratatouille með Jaime Landes, Sonoko Konishi og Paul Aichele.

Tilvísanir

breyta
  1. „Janeane Garofalo Biography – Yahoo! Movies“. Movies.yahoo.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. júní 2011. Sótt 9. maí 2010.
  2. Andreeva, Nellie (17. maí 2011). „CBS renews 'CSI:NY', cancels 'Criminal Minds: Suspect Behavior'. Deadline Hollywood. Sótt 17. maí 2011.

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta