The Weeknd
Kanadískur söngvari og lagahöfundur
Abel Makkonen Tesfaye (f. 16. febrúar 1990), betur þekktur undir sviðsnafninu The Weeknd, er kanadískur söngvari, lagahöfundur og upptökustjóri. Þekktur fyrir tónlistarlegan fjölbreytileika og drungalega texta, tónlist Tesfaye snýst um veruleikaflótta, rómantík og þunglyndi sem er oft byggð á persónulegri reynslu. Hann hefur hlotið margrar viðurkenningar, þar á meðal Grammy Awards, Billboard Music Awards, Juno Awards, American Music Awards, MTV Video Music Awards og tilnefningu til Óskarsverðlauna.
The Weeknd | |
---|---|
![]() The Weeknd árið 2021 | |
Upplýsingar | |
Fæddur | Abel Makkonen Tesfaye 16. febrúar 1990 Torontó, Ontario, Kanada |
Önnur nöfn |
|
Störf |
|
Ár virkur | 2009–núverandi |
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Útgefandi | |
Vefsíða | theweeknd |
![]() |
Útgefið efniBreyta
BreiðskífurBreyta
- Kiss Land (2013)
- Beauty Behind the Madness (2015)
- Starboy (2016)
- After Hours (2020)
- Dawn FM (2022)
StuttskífurBreyta
- My Dear Melancholy (2018)
- After Hours (Remixes) (2020)
- The Dawn FM Experience (2022)
BlandspólurBreyta
- House of Balloons (2011)
- Thursday (2011)
- Echoes of Silence (2011)