MTV Video Music-verðlaunin
Bandarísk tónlistarverðlaun
MTV Video Music-verðlaunin (eða MTV Video Music Awards, stytt VMAs) er bandarísk verðlaunahátíð í umsjón rásarinnar MTV. Veitt eru ýmis verðlaun sem koma að tónlistarmyndböndum eða að gerð þeirra. Verðlaunin voru fyrst afhent árið 1984 og hafa síðan verið veitt árlega undir lok sumars, oft í ágúst eða september. Upphaflega voru þau gerð sem samsvarandi verðlaun fyrir Grammy-verðlaunin í myndbandsflokknum.
MTV Video Music Awards | |
---|---|
Veitt fyrir | Tónlistarmyndbönd og dægurmenningu |
Land | Bandaríkin |
Umsjón | MTV |
Fyrst veitt | 14. september 1984 |
Vefsíða | mtv.com/vma |
Flokkar
breyta- Video of the Year
- Artist of the Year
- Song of the Year
- Best New Artist
- Push Performance of the Year
- Best Group
- Best Collaboration
- Best Pop
- Best Rock
- Best Alternative
- Best R&B
- Best Hip-Hop
- Best Latin
- Best K-Pop
- Video for Good
- Best Long Form Video
- Song of Summer
- Best Direction
- Best Choreography
- Best Visual Effects
- Best Art Direction
- Best Editing
- Best Cinematography
- Michael Jackson Video Vanguard Award
- Global Icon Award