Amharíska

tungumál

Amharíska (አማርኛ, í latnesku stafrófi: Āmariññā) er semískt tungumál sem er talað í Eþíópíu og Erítreu. Oft er litið á Amharísku sem staðalímynd afrískra mála sem nota smellhljóð, en þau eru mikilvægur þáttur í amharísku. Amharískan notast við stafróf sem nefnist Ge'ez stafróf.

Amharíska
አማርኛ/ Āmariññā
Málsvæði Eþíópía, Erítrea
Heimshluti Mið-Afríka
Fjöldi málhafa 17.417.913
Sæti 36
Ætt Afró-asískt

 Semískt
  Suðursemískt
   Eþíópískt
    Suður-eþíópískt
     amharíska

Skrifletur Ge'ez stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Eþíópía
Tungumálakóðar
ISO 639-1 am
ISO 639-2 amh
SIL AMH
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Āmariññā Íslenska
Tadiyass Halló
Dehna neh? Hvað segirðu? (kk.)
Dehna nesh? Hvað segirðu? (kvk.)
Dehna Ég segi bara fínt
Awo
Ie Nei
E'shi Allt í lagi
Amesege’nallo’ Takk
Aznallo’ Fyrirgefðu
Se’mea ... no’ Ég heiti ...
And Einn
Hulett Tveir
Sost Þrír
Arat Fjórir
Ame'st Fimm
Wikipedia
Wikipedia
Wikipedia: Amharíska, frjálsa alfræðiritið


Tenglar

breyta
   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.