Tónskáld

einstaklingur sem semur tónlist

Tónskáld er einhver sem semur tónlist. Heitið á einkum við þá sem skrifa niður tónlist með einhvers konar nótnaskrift þannig að aðrir geti flutt hana.

Tengt efni

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.