Bæjarstjórnarkosningar á Eskifirði

Kosningar til bæjarstjórnar á Eskifirði hafa verið haldnar reglulega frá því að bærinn endurheimti kaupstaðarréttindi sín.

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðufl. & Kommúnistafl. 86 5
Framsókn 40 2
Gild atkvæði 126 100 7

Sveitarstjórnarkosningarnar 1938 fóru fram 27. maí.[1]

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 75 2
Sjálfstæðisflokkurinn 92 2
Framsókn 52 1
Sósíalistaflokkurinn 63 2
Gild atkvæði 282 100 7

Sveitarstjórnarkosningarnar 1942 fóru fram 25. janúar.[2]


Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
B Ingvar Júlíusson
B Sigtryggur Hreggviðsson
D Guðmundur A. Auðbjörnsson
D Ingólfur Fr. Hallgrímsson
D Karl Símonarson
G Jóhann Klausen
G Guðjón Bjarnason
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 31 0
B Framsókn 104 2
D Sjálfstæðisflokkurinn 110 3
G Alþýðubandalagið 72 2
Auðir 16
Ógildir 3
Alls 356 100 7

Sveitarstjórnarkosningarnar 1962 fóru fram 27. maí.[3]


Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Sveinn Jónsson
B Kristján Ingólfsson
B Sigtryggur Hreggviðsson
B Kristmann Jónsson
D Guðmundur Á. Auðjörnsson
D Karl Símonarson
G Jóhann Klausen
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 78 1
B Framsókn 125 3
D Sjálfstæðisflokkurinn 117 2
G Alþýðubandalagið 78 1
Auðir og ógildir 9
Alls 407 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 456 89,2%

Sveitarstjórnarkosningarnar 1966 fóru fram 22. maí. [4]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Vöggur Jónsson
B Aðalsteinn Valdimarsson
B Júlíus Ingvarsson
D Ragnar Halldór Hall
D Árni Halldórsson
G Hrafnkell A. Jónsson
G Guðni Óskarsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 92 17,7 1
B Framsókn 119 22,9 2
D Sjálfstæðisflokkurinn 143 27,6 2
G Alþýðubandalagið 165 31,8 2
Auðir og ógildir 20 3,8
Alls 539 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 736 88,4

Sveitarstjórnarkosningarnar 1978 fóru fram 28. maí.[5]


Heimildir

breyta
  1. 400 manns voru á kjörskrá og kosningaþátttaka einungis 31,5%, sem skýrist af því að Sjálfstæðisflokkurinn bauð ekki fram. „Vísir 31. janúar 1938, bls. 3“.
  2. „Alþýðublaðið 26. janúar 1942, bls. 4“.
  3. „Morgunblaðið 29. maí 1962, bls. 23“.
  4. „Morgunblaðið 24. maí 1966, bls. 12“.
  5. „Morgunblaðið 30. maí 1978, bls. 16“.