Bæjarstjórnarkosningar á Eskifirði
Kosningar til bæjarstjórnar á Eskifirði hafa verið haldnar reglulega frá því að bærinn endurheimti kaupstaðarréttindi sín.
1938
breytaFlokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|
Alþýðufl. & Kommúnistafl. | 86 | 5 | ||
Framsókn | 40 | 2 | ||
Gild atkvæði | 126 | 100 | 7 |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1938 fóru fram 27. maí.[1]
1942
breytaFlokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | 75 | 2 | ||
Sjálfstæðisflokkurinn | 92 | 2 | ||
Framsókn | 52 | 1 | ||
Sósíalistaflokkurinn | 63 | 2 | ||
Gild atkvæði | 282 | 100 | 7 |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1942 fóru fram 25. janúar.[2]
1962
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
B | Ingvar Júlíusson | |
B | Sigtryggur Hreggviðsson | |
D | Guðmundur A. Auðbjörnsson | |
D | Ingólfur Fr. Hallgrímsson | |
D | Karl Símonarson | |
G | Jóhann Klausen | |
G | Guðjón Bjarnason |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 31 | 0 | ||
B | Framsókn | 104 | 2 | ||
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 110 | 3 | ||
G | Alþýðubandalagið | 72 | 2 | ||
Auðir | 16 | ||||
Ógildir | 3 | ||||
Alls | 356 | 100 | 7 |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1962 fóru fram 27. maí.[3]
1966
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Sveinn Jónsson | |
B | Kristján Ingólfsson | |
B | Sigtryggur Hreggviðsson | |
B | Kristmann Jónsson | |
D | Guðmundur Á. Auðjörnsson | |
D | Karl Símonarson | |
G | Jóhann Klausen |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 78 | 1 | ||
B | Framsókn | 125 | 3 | ||
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 117 | 2 | ||
G | Alþýðubandalagið | 78 | 1 | ||
Auðir og ógildir | 9 | ||||
Alls | 407 | 100,00 | 7 | ||
Kjörskrá og kjörsókn | 456 | 89,2% |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1966 fóru fram 22. maí. [4]
1978
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Vöggur Jónsson | |
B | Aðalsteinn Valdimarsson | |
B | Júlíus Ingvarsson | |
D | Ragnar Halldór Hall | |
D | Árni Halldórsson | |
G | Hrafnkell A. Jónsson | |
G | Guðni Óskarsson |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 92 | 17,7 | 1 | |
B | Framsókn | 119 | 22,9 | 2 | |
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 143 | 27,6 | 2 | |
G | Alþýðubandalagið | 165 | 31,8 | 2 | |
Auðir og ógildir | 20 | 3,8 | |||
Alls | 539 | 100,00 | 7 | ||
Kjörskrá og kjörsókn | 736 | 88,4 |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1978 fóru fram 28. maí.[5]
Heimildir
breyta- ↑ 400 manns voru á kjörskrá og kosningaþátttaka einungis 31,5%, sem skýrist af því að Sjálfstæðisflokkurinn bauð ekki fram. „Vísir 31. janúar 1938, bls. 3“.
- ↑ „Alþýðublaðið 26. janúar 1942, bls. 4“.
- ↑ „Morgunblaðið 29. maí 1962, bls. 23“.
- ↑ „Morgunblaðið 24. maí 1966, bls. 12“.
- ↑ „Morgunblaðið 30. maí 1978, bls. 16“.