Bæjarstjórnarkosningar á Húsavík
Kosningar til bæjarstjórnar á Húsavík voru haldnar samhliða öðrum sveitarstjórnarkosningum á Íslandi. Í kjölfar sveitarstjórnarkosninganna 2006 varð Húsavík hluti sveitarfélagsins Norðurþings.
1938
breytaFlokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | 74 | 1 | ||
Framsókn | 131 | 2 | ||
Kommúnistaflokkurinn | 158 | 3 | ||
Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir borgarar | 95 | 1 | ||
Gild atkvæði | 458 | 100 | 7 |
Sveitarstjórnarkosningarnar 1938 fóru fram 30. janúar. [1]
1942
breytaFlokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | 64 | 1 | ||
Sjálfstæðisfl. & Framsóknarfl. | 236 | 4 | ||
Sósíalistaflokkurinn | 163 | 2 | ||
Gild atkvæði | 463 | 100 | 7 |
Kosningarnar fóru fram 25. janúar.[2]
1946
breytaFlokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|
Sjálfstæðisfl., Framsóknarfl. & Alþýðufl. | 346 | 5 | ||
Sósíalistaflokkurinn | 202 | 2 | ||
Gild atkvæði | 538 | 100 | 7 |
Kosningarnar fóru fram 27. janúar.[3]
1950
breytaFlokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | 163 | 2 | ||
Sjálfstæðisfl. & Framsóknarfl. | 258 | 3 | ||
Sósíalistaflokkurinn | 196 | 2 | ||
Gild atkvæði | 617 | 100 | 7 |
Kosningarnar fóru fram 29. janúar.[4]
1954
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Ingólfur Helgason | |
A | Axel Benediktsson | |
B | Karl Kristjánsson | |
B | Helena Líndal | |
B | Þórir Friðgeirsson | |
C | Páll Kristjánsson | |
C | Jóhann Hermannsson |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 182 | 2 | ||
B | Sjálfstæðisfl. & Framsóknarfl. | 316 | 3 | ||
C | Sósíalistaflokkurinn | 187 | 2 | ||
Auðir | 10 | ||||
Ógildir | 3 | ||||
Alls | 698 | 100 | 7 |
Kosningarnar fóru fram 31. janúar.[5]
1958
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Guðmundur Hákonarson | |
A | Jón Ármann Héðinsson | |
B | Karl Kristjánsson | |
B | Þórir Friðgeirsson | |
D | Þórhallur B. Snædal | |
G | Jóhann Hermannsson | |
G | Ásgeir Kristjánsson |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 169 | 2 | ||
B | Framsókn | 194 | 2 | ||
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 122 | 1 | ||
G | Alþýðubandalagið | 177 | 2 | ||
Auðir | 4 | ||||
Ógildir | 4 | ||||
Alls | 670 | 100 | 7 |
Kosningarnar fóru fram 26. janúar.[6]Að þeim loknum mynduðu Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag meirihluta í bæjarstjórn.
1962
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Guðmundur Hákonarson | |
A | Einar Fr. Jóhannesson | |
B | Karl Kristjánsson | |
B | Ingimundur Jónsson | |
B | Finnur Kristjánsson | |
D | Þórhallur B. Snædal | |
G | Hallmar Freyr Bjarnason | |
G | Ásgeir Kristjánsson | |
G | Jóhann Hermannsson |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 130 | 2 | ||
B | Framsókn | 241 | 3 | ||
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 123 | 1 | ||
G | Alþýðubandalagið | 203 | 3 | ||
Auðir og ógildir | 30 | ||||
Alls | 697 | 100 | 9 |
Kosningarnar fóru fram 27. maí.[7][8]
Alþýðubandalag og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta í bæjarstjórn að þeim loknum.
1966
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Guðmundur Hákonarson | |
A | Arnljótur Sigurjónsson | |
B | Karl Kristjánsson | |
B | Haraldur Gíslason | |
D | Ingvar Þórarinsson | |
G | Hallmar Freyr Bjarnason | |
G | Jóhann Hermannsson | |
H | Ásgeir Kristjánsson | |
H | Sigurður Jónsson |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 173 | 2 | ||
B | Framsókn | 243 | 3 | ||
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 144 | 1 | ||
G | Alþýðubandalagið | 145 | 1 | ||
H | Óháðir kjósendur | 152 | 2 | ||
Auðir | 8 | ||||
Ógildir | 3 | ||||
Alls | 868 | 100 | 9 |
Kosningarnar fóru fram 22. maí. Alþýðubandalagið bauð fram klofið, en Ásgeir Kristjánsson bæjarfulltrúi þess var í efsta sæti nýs framboðs óháðra borgara.[9][10]
1970
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Einar Fr. Jóhannesson | |
A | Arnljótur Sigurjónsson | |
B | Finnur Kristjánsson | |
B | Guðmundur Bjarnason | |
D | Jón Ármann Árnason | |
H | Ásgeir Kristjánsson | |
I | Jóhanna Aðalsteinsdóttir | |
I | Jóhann Hermannsson | |
I | Guðmundur Þorgrímsson |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 177 | 2 | ||
B | Framsókn | 230 | 2 | ||
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 144 | 1 | ||
H | Óháðir kjósendur | 125 | 1 | ||
I | Sameinaðir kjósendur | 145 | 1 | ||
Gild atkvæði | 821 | 100 | 9 |
Kosningarnar fóru fram 31. maí. Alþýðubandalagið bauð ekki fram undir eigin nafni, en kom að I-lista Sameinaðra kjósenda.[11]
1974
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
J | Hallmar Freyr Bjarnason | |
J | Arnljótur Sigurjónsson | |
B | Haraldur Gíslason | |
B | Guðmundur Bjarnason | |
B | Egill Olgeirsson | |
D | Jóhann Kr. Jónsson | |
D | Jón Ármann Árnason | |
K | Kristján Ásgeirsson | |
K | Jóhanna Aðalsteinsdóttir |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
B | Framsókn | 318 | 3 | ||
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 213 | 2 | ||
J | Jafnaðarmenn (Alþýðufl. o.fl.) | 263 | 2 | ||
K | Óháðir & (Alþýðubandalag) | 239 | 2 | ||
Gild atkvæði | 1033 | 100 | 9 |
Kosningarnar fóru fram 26. maí.[12]
1978
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Ólafur Erlendsson | |
B | Hörður Þórhallsson | |
B | Jónína Hallgrímsdóttir | |
B | Egill Olgeirsson | |
D | Katrín Eymundsdóttir | |
D | Hörður Þórhallsson | |
G | Kristján Ásgeirsson | |
G | Hallmar Freyr Bjarnason | |
G | Jóhanna Aðalsteinsdóttir |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 202 | 17,9 | 1 | |
B | Framsókn | 320 | 28,4 | 3 | |
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 221 | 19,6 | 2 | |
K | Óháðir & (Alþýðubandalag) | 382 | 34,0 | 3 | |
Auðir og ógildir | 42 | 0,1 | |||
Alls | 1167 | 100 | 9 |
Kosningarnar fóru fram 28. maí.[13]
1982
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Gunnar B. Salómonsson | |
A | Herdís Guðmundsdóttir | |
B | Tryggvi Finnsson | |
B | Aðalsteinn Jónasson | |
B | Sigurður Kr. Sigurðsson | |
D | Katrín Eymundsdóttir | |
D | Hörður Þórhallsson | |
G | Kristján Ásgeirsson | |
G | Jóhanna Aðalsteinsdóttir |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 240 | 2 | ||
B | Framsókn | 432 | 3 | ||
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 274 | 2 | ||
G | Alþýðubandalagið | 342 | 2 | ||
Auðir og ógildir | 27 | ||||
Alls | 1.315 | 100 | 9 |
Kosningarnar fóru fram 22. maí.[14]
1986
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Jón Ásberg Salómonsson | |
A | Guðrún Kristín Jóhannsdóttir | |
B | Tryggvi Finnsson | |
B | Hjördís Árnadóttir | |
D | Katrín Eymundsdóttir | |
G | Valgerður Gunnarsdóttir | |
G | Kristján Ásgeirsson | |
G | Örn Jóhannsson | |
Þ | Pálmi Pálmason |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 272 | 2 | ||
B | Framsókn | 376 | 2 | ||
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 238 | 1 | ||
G | Alþýðubandalagið | 378 | 3 | ||
Þ | Víkverjar | 186 | 1 | ||
Auðir og ógildir | 26 | ||||
Alls | 1.476 | 100 | 9 |
Kosningarnar fóru fram 31. maí.[15]
1990
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Jón Ásberg Salómonsson | |
B | Bjarni Aðalgeirsson | |
B | Stefán Haraldsson | |
B | Lilja Skarphéðinsdóttir | |
B | Sveinbjörn Lund | |
D | Þorvaldur Vestmann Magnússon | |
D | Þórður Haraldsson | |
G | Valgerður Gunnarsdóttir | |
G | Kristján Ásgeirsson |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Jafnaðarmenn (Alþýðufl.) | 220 | 1 | ||
B | Framsókn | 537 | 4 | ||
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 258 | 2 | ||
G | Alþýðubandalagið | 383 | 2 | ||
Auðir og ógildir | 74 | ||||
Alls | 1.472 | 100 | 9 |
Kosningarnar fóru fram 26. maí.[16]
1994
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
A | Jón Ásberg Salómonsson | |
B | Arnfríður Aðalsteinsdóttir | |
B | Stefán Haraldsson | |
B | Sveinbjörn Lund | |
D | Sigurjón Benediktsson | |
D | Katrín Eymundsdóttir | |
G | Tryggvi Jóhannsson | |
G | Valgerður Gunnarsdóttir | |
G | Kristján Ásgeirsson |
Listi | Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|---|
A | Alþýðuflokkurinn | 209 | 1 | ||
B | Framsókn | 494 | 3 | ||
D | Sjálfstæðisflokkurinn | 340 | 2 | ||
G | Alþýðubandalagið | 420 | 3 | ||
Auðir og ógildir | 34 | ||||
Alls | 1.497 | 100 | 9 |
Kosningarnar fóru fram 28. maí.[17]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 6“.
- ↑ „Alþýðublaðið 26. janúar 1942, bls. 4“.
- ↑ „Þjóðviljinn 29. janúar 1946, bls. 8“.
- ↑ „Þjóðviljinn 31. janúar 1950, bls. 3“.
- ↑ „Þjóðviljinn 2. febrúar 1954, bls. 3“.
- ↑ „Þjóðviljinn 28. janúar 1958, bls. 3“.
- ↑ „Þjóðviljinn 29. maí 1962, bls. 5“.
- ↑ „Morgunblaðið 29. maí 1962, bls. 15“.
- ↑ „Þjóðviljinn 24. maí 1966, bls. 6“.
- ↑ „Morgunblaðið 24. maí 1966, bls. 12“.
- ↑ „Þjóðviljinn 1. júní 1970, bls. 2“.
- ↑ „Morgunblaðið 28. maí 1974, bls. 12“.
- ↑ „Morgunblaðið 30. maí 1978, bls. 16“.
- ↑ „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 15“.
- ↑ „Morgunblaðið 3. júní 1986, bls. 24“.
- ↑ „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C2“.
- ↑ „Morgunblaðið 31. maí 1994, bls. B2“.